Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Síða 35

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Síða 35
Staðbundin og hnattrœn margtyngd Ijóðlist og útópísk vefiýn tungumálinu. Hann hefur einnig sérstaka þörf fýrir nýsköpun í tungu- málinu í þeim tilgangi að miðla sýn sinni á fagurfræði hins margtyngda og hins fjölmenningarlega. Þessi fagurfræði tekur til þýðinga í grunnatriðum sköpunarstarfsins og krefst enn frekara sköpunarstarfs í þýðingu til að flytja rödd hans inn á aðrar annarlendur. Ahugi minn á ljóðlist nær lengra en nemur mörkum Ijóðlistar íyrir áheyrendur og inn í heim dægurlaga. Evrópsk ballöðuhefð miðalda er auð- ug að söngvum sem brúuðu bil margra tungumála, söngva um ást og dauða sem voru endurgerðir hvað eftir annað á þjóðtungum allt frá Skandinavíu til Tyrklands, frá Norður-Afríku til Rússland, frá Islandi til írlands og Ítalíu. An efa báru söngvarar af gyðinga- og sígaunaættum þessa söngva oft á milli, áður en þeir voru lagaðir að ótal heimahefðum. Síðar báru sjómenn, her- menn, kaupmenn og trúboðar frá stórveldum Evrópu suma söngvana yfir til Afríku, Asíu og Kyrrahafsins þar sem þeir voru endurgerðir á tungu- málum þessara svæða. Á sama tíma misskildu rómantískir þjóðernissinnar þá sem vitnisburð um sérstakar menningarhefðir sem væru sérkennandi fyrir einstakar þjóðir. Þeir eru þvert á móti vitnisburður um það að í tímans rás hafa vinsælir söngvar ávallt tekið að láni hver frá öðrum fyrir tilstilli þýðinga — á sama hátt og vitsmunaleg menning hefur gert. Þetta gerist enn. Sem söng- og frásagnarstíll á rapp sér til dæmis djúpar rætur í afrískri menningu og tvístruðum afbrigðum hennar, jafnt sem í amerískri og karabískri menningu. Á áttunda áratug síðustu aldar tók ungt fólk úr blökkumannahverfunum í New York höndum saman við innflytj- endur frá Jamaíku, Púertó Ríkó og öðrum stöðum og skapaði hip hop sem er ákveðið form danstónlistar með rapp-söng sem varð á skömmum tíma að vinsælu menningarfyrirbæri um allan heim. Hin sérstaka menningar- skapgerð hip hop veitir ungu fólki kraft til að tjá sig á sínu eigin tungumáli, hvetur það til að rappa í sama stíl og það talar. Nú má heyra rappara á nánast öllum tungumálum í nánast hverri borg heimsins, allt fráTókýó og Sjanghaí til Höfðaborgar og Búenos Aires, til Moskvu og Cardiff. Margt farandfólk og þjóðernisminnihlutar hafa tekið upp rapp sem lið í að skapa lifandi ljóðform til að tjá menningarlegar sjálfsmyndir sem ekki njóta nægilegrar viðurkenningar. f Þýskalandi eru hópar eins og Advanc- ed Chemistry’ og ‘Fresh Familee’, en meðlimir þeirra eru flestir börn innflytjenda. Þessir hópar rappa venjulega á þýsku en rappararnir leggja sig líka fram um að nota sitt eigið heimamál — og lærð tungumál einnig. I sumum lögum ‘Fresh Familee’ eru viðlögin til dæmis á þýsku og ensku en aðrir hlutar textans á ítölsku, tyrknesku, sígaunamáli og albanísku. Sú aðferð rapparanna að búa til texta í samvinnu mætti verða sumum svæðisbundnum hópum margtyngdra skálda fyrirmynd: Rappararnir koma sér niður á eitthvert efni, takt og lengd erinda en síðan skrifar hver sinn — Menninga(r)miðlun í ljóði og verki 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.