Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 51

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 51
Fjöltyngdar bókmenntir: Utópía eða veruleiki? segir setningar eins og „You brung her here“ og „even ma mither done merr“. Framburðurinn á „merr“ er „sjibbólet" sem gefur jafnvel í skyn að þessi nútímalega skoska aðlögun klassískrar franskrar útgáfu af grísku kon- ungakyni til forna eigi sér upptök í írskri kaþólsku. Borgarmál Morgans er einnig tilbúningur þar sem fyrir koma bókmenntaleg hugtök úr skosku sem sjaldan heyrast á götum Glasgow eða Edinborgar þessa dagana, t.d. „fushionless" (orkulaus) og „reivers" (árásarmenn). Með því að taka upp málbrigði sem er bæði borgarlegt og tilbúningur býður Morgan upp á gagnrýni með því að þýða vísvitandi yfir í miðil sem hlýtur að kalla á van- þóknun þeirra andstæðu skóla sem takast á í skoskum bókmenntum: Þeirra sem vilja að skoska sín sé svæðisbundin og „raunhæf' (þ.e. ekki til- búningur) og þeirra sem vilja að skoska sé þjóðlegur miðill, sem iðulega byggir á íhaldssömu afbrigði af skosku til sveita. Þýöing sem skapandi eyðing Óvinveitt gagnrýni Michaels Fry á Phaedru Morgans hvílir á hefðbundn- um viðhorfum til bókmenntaþýðinga, nefnilega þeim að þýðingarnar leitist við að viðhalda „sál“ upprunatextans með því að leita jafngildrar merkingar milli menninga. I fjöltyngdri útópíu Frys nær Phaedra á skosku sömu áhrifum á áhorfendur og Phedre Racines gerði 1677. Þýðingafræði hafa sýnt að þessi afstaða er goðsögn þótt margir þýðendur haldi svo sem í hana - Joseph Farrell, þýðandi og kennari við Strathclyde háskóla, setti fram ástríðufullt ákall á öndverðu ári 2001 um það að þýðendur færu út úr sviðsljósinu og þjónuðu einfaldlega báðum húsbændum sínum, upprunatextanum og nánustu áheyrendum sínum. Slíkt viðhorf skyggir þó verulega á miðlunarstöðu þýðandans. I nýlegum fyrirlestri kallaði Michael Cronin10 þýðingarferlið skapandi eyðingu: Upprunatextanum er óhjákvæmilega breytt í þýðingarferlinu og sýnileg þýðing viðurkennir þá breytingu. Cronin hefur einnig áhyggjur af hugmyndafræði þýðinga þótt hann geri greinarmun á drottnun og undirgefni og þá með þeim rökum að það sé síður en svo af hinu illa að menningar séu gagnkvæmt háðar hver annarri. Það sem einkennir samfélag 21. aldar er að enginn er eyland - satt að segja er engin eyja einu sinni eyland því efnahagsvensl og rafræn sam- skipti tengja okkur öll ósýnilegum þráðum. Samkvæmt Cronin er lykil- atriðið samþykki. Drottnun gefur til kynna skort á samþykki: Bókmenntir eru yfirteknar, heimfærðar án misfellu inn í hefðarveldi gestgjafa- 10 Michael Cronin (2001). „’Thou shalt be at one with the birds’: translation, connexity and the new social order“. IALIC Conference, Leeds Metropolitan University, 1. des- ember. á Saey/áá — Menninga(r)miðlun í ljóði og verki 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.