Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 23

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Blaðsíða 23
Jaðarheimsbókmenntir sína). Kafka sjálfur notar „smábókmenntir11 um hræringar í bókmennta- kerfum sem eru utan „stórþjóða“ og aðrir hafa orðið til að þróa hugtakið í slíku samhengi.11 En hugtakið virðist einnig eiga vel við um þýðingar. Þær sitja raunar alla jafna í lægra sessi en frumsamdar bókmenntir en eru þeim þó stöðug áskorun; koma að þeim úr ýmsum áttum og ýmsum tímum, úr ýmsu samhengi, sem ekki tengist menningarkerfi samfélagsins á eins skýran hátt og þær bókmenntir sem spretta af tilverknaði höfunda „á staðnum“. Þýðing er yfirleitt verk tveggja höfunda, hvors á sínum stað, því þýðandinn er að sjálfsögðu höfundur lesmálsins í hinu þýdda verki. Fyrir kemur að frumsamin skáldverk gangast opinskátt við nærveru þýð- inga í menningunni. Gott dæmi um slíkt er skáldsaga Gyrðis Elíassonar, Svefhhjólið (1990), þar sem sögumaður segir m.a. af lestri sínum á tveimur þýddum verkum, Ódysseifskviðu Flómers og Myllunni d Barði eftir Kazys Boruta.12 Segja má að verk Gyrðis verði hér vettvangur þar sem verk er telst til heimsbókmennta í skilningi hins vestræna hefðarveldis (Ódysseifi- kviða er auðvitað lykilverk þar) mætir verki sem fellur undir heimsbók- menntahugtakið í skilningi hinnar víðari en „hógværari“ heimsmyndar sem rædd var hér að framan. Myllan á Barði var þýdd úr litháísku árið 1976 af Jörundi Hilmarssyni. Vafalaust hafa ýmsir lesið þessa þýðingu en ekki fór mikið fyrir verkinu í íslensku bókmenntalífi fyrstu árin. Hún beið greinilega á jaðrinum eftir lesendum sínum, opin fyrir ýmsum tengslum, eins og sannast þegar hún hittir fyrir lesandann í Svefnhjólinu. Bandaríski bókmenntafræðingurinn Sarah Lawell segir í upplýsandi umfjöllun sinni um heimsbókmenntir að í meðferð hugtaksins, sem og í bókmenntakennslu sem fram fer undir merkjum þess, sé nauðsynlegt að huga að stöðu lesandans. I sjálfu hugtakinu heims-bókmenntir sé lögð áhersla á tengsl heims og lestrar. Hlutskipti þess sem les heimsbókmenntir er ekki aðeins að innbyrða ákveðna úrvalstexta, heldur að lesa heiminn, að fást á skapandi hátt við heimsmynd verks sem kann að eiga uppruna sinn í fjarlægu heimshorni. Lawell bendir á að það búi mikið „fyrirheit“ í hug- takinu og margir hugsi í því sambandi fyrst og fremst til kynna sinna af „meistaraverkum“. En hver er „heimurinn“ í „heimsbókmenntum“? spyr hún og bendir á að mjög oft takmarkist hann við Vesturlönd, enda búi oft í heimsmynd Vesturlandabúa tvenndarhyggja sem stundum er kennd við „the West and the rest“; þ.e. annarsvegar eru Vesturlönd, og þau þá talin þekkt stærð, hinsvegar afgangur heimsins. Þessa „rest“ má einnig líta á sem 11 Sbr. David Lloyd: Nationalism and Minor Literature. James Clarence Mangan and the Emergence of Irish Cultural Nationalism. Berkeley: University of California Press 1987. 12 Um textatengsl Svefiihjólsins og Myllunnar á Barði hef ég fjallað í greininni „Myllu- hjólið. Um lestur og textatengsl11, Umbrot. Bókmenntir og nútími (sbr. nmgr. 10), bls. 402—416. á jföœpÁtá - Menninga(r)miðlun í ljóði og verki 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.