Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 37

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 37
Staðbutidin og hnattrœn margtyngd Ijóðlist og útópísk vefiýn við ekki orðið svona hissa á því sem gerðist þennan dag - þótt áfallið hefði orðið það sama. Því að múslímskir rithöfundar hafa spáð slíku um áratuga- skeið, sagði hann okkur, og varað okkur öll við í ljóðum og sögum. Það er dapurleg kaldhæðni að á sama tíma og farandfólk hefur neyðst og ekki neyðst til að blanda saman málum og þjóðernum meira en nokkru sinni fyrr þá eru breskir og bandarískir útgefendur sífellt tregari til að gefa út verk í þýðingum. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum var helmingur allra þýðinga sem gefnar voru út á tíunda áratug síðustu aldar þýðingar úr ensku en aðeins 3% bóka sem gefnar voru út á ensku voru þýðingar. Og af þessum 3% var helmingur þýðinganna úr aðeins einu tungumáli, þ.e. úr frönsku. Nú langar mig að snúa mér að margtyngdum ljóðlistarverkefnum um allan heim. Það var ríkisstjórnin sem ofsótti Reza Baraheni, ríkisstjórn sem hefur myrt marga rithöfunda á nýliðnum árum, ríkisstjórn Irans, sem lagði til árið 1999 að Sameinuðu þjóðirnar skyldu setja upp menningaráætlun sem kalla skyldi „Samræður ólíkra menninga“. Þetta kann að láta vel í eyrum, en er engu að síður hættuleg hugsun því þegar slíkt ríki heldur því fram að til sé fleiri en ein menning á það venjulega við að mannréttindi séu ekki algild. Samt sem áður hefur að minnsta kosti eitt gott verkefni verið skipulagt eftir þessari áætlun. Það er kallað „Samræða fyrir tilverknað ljóðlistarinn- ar“. Það felur sannarlega í sér táknrænan viðburð sem nær til alls heimsins. I viku Dags heimsljóðlistarinnar, í mars 2001, áttu sér í fyrsta sinn stað samhæfðir ljóðlistarviðburðir í um það bil 250 borgum um allan heim. I Reykjavík skipulagði Birgitta Jónsdóttir viðburð með skáldunum Herði Torfasyni, Elísabetu Jökulsdóttur, Ósk Óskarsdóttur, Margréti Lóu Jóns- dóttur, Bóasi, Friðriki og Rúnu. Þetta veit ég af því að öllum viðburðunum er lýst á vefsíðunni í New York, www.dialoguepoetry.org. I Swansea skipulagði ég margtyngt ljóðakvöld á bar í leikhúsi staðarins. Nokkur skáld úr bænum lásu á tveimur af eldri tungumálum Wales og hið sama gerðu bæjarbúar sem ekki myndu kalla sig skáld, fólk með ólíkan menningarlegan og mállegan bakgrunn sem talaði sum af nýrri tungu- málum Wales. Við hlýddum einnig á ljóð lesin á tungumálum eins og portúgölsku, tyrknesku, rússnesku, spænsku, pólsku, hebresku, ítölsku, jiddísku, rúmensku, þýsku, grísku, engilsaxnesku, persnesku, tagalog-máli, bangla-máli, hindí-máli, arabísku og kínversku. Þetta snýst um ljóðlist og um það að heyra aðrar raddir og fagna tungumálum þeirra, að kynnast skrítinni tónlist þeirra. Sá tími er endanlega liðinn að við getum látið sem til sé úrvalslisti ‘evrópskra tungumála’, eins og listi þeirra liðlega fjörutíu tungumála sem Evrópusambandið viðurkennir sem ‘minnihlutamál frumbyggja’ en viður- á .ffiaydiá — Menninga(r)miðlun f ljóði og verki 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.