Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 154

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Side 154
Christopher Whyte verkum hans. Það er sanngjarn og heiðarlegur prófsteinn þótt hann virðist harkalegur. Fyrir nokkrum árum pantaði kvenframhaldsnemi í deildinni minni viðtal hjá mér og spurði mig hvernig mér tækist eiginlega að stunda skapandi störf í þessu akademíska umhverfi. Ég sagði henni að í fyrsta lagi hjálpaði að vera hinsegin því það slær eins konar sóttvarnarhring utan um mann og í öðru lagi væri hægt að óska eftir aðstoð annarra skálda, helst dauðra. Þessi svör komu ósjálfrátt og í fullri einlægni. Mér datt í hug nokkru síðar að þessi tiltekni nemandi hefði kannski dregið þá ályktun að ég ætti við geðræn vandamál að stríða. Ég get aðeins sagt að reynslan hefur sýnt að skáldleg vernd af þessum toga virkar og að þýðing er ein leið til að kalla fram slíka nálægð eða nánar tiltekið að kalla fram rödd. Ég verð að játa að þegar ég hef lokið við þýðingu fer ég eiginlega aldrei aftur í frumtextann. Þegar ég er búinn að snúa elegíu eftir Akhmatóvu eða ljóði Mörike um jólarós yfir á gelísku eða ljóði eftir Cernuda yfir á ensku fær þýðingin yfirleitt fyrir mér sömu stöðu og ljóðið sem ég var að vinna með. Og oft kemur það fyrir að þýðing á ljóði verður stökkpallur fyrir nýtt ljóð, eins og maður taki sér góðan tíma í að stilla útvarpstíðnina og þegar maður hefur fundið sér stöð snúi maður skífunni ofurlítið og byrji að senda sjálfan sig út á nýrri tíðni. Ég þýddi ekkert yfir á gelísku fyrr en ég var þrítugur en á þrítugsaldri sneri ég allnokkrum ljóðum eftir austurríska skáldið Hugo von Hofmannsthal yfir í enskan prósa. Atökin við Hof- mannsthal hófust þegar ég heyrði einu sinni fyrsta þátt í óperu Richards Strauss, Die Frau ohne Schatten, sem hann samdi líbrettóið við. Atökin við þýskuna hófust þó þegar ég var á táningsaldri og vann mig í gegnum Hring Wagners eftir upptökum á píanóköflunum þar sem enska textann vantaði oftar en ekki. Löng og tíð samskipti við Rilke hófust þegar ég var 22 ára en af þeim spruttu margar atrennur við Dúínó-tregaljóð hans og Sonnettur um Orfeus en ein þeirra hefur birst á prenti í safnriti sem Peter France var einn ritstjóra að. En ég bjó að mestu á Italíu milli tvítugs og þrjátíu og tveggja og raun- veruleiki minn var ítalskur, nánar tiltekið rómverskur: Líf í borg sem þrátt fyrir fornar rætur í lykilatriðum hefur byggst upp nokkurn veginn skipu- lagslaust frá því um 1950. Pasolini er skáld þessarar borgar og þar sem ég sá ekki fyrir mér að yfirgefa Rómarborg sá ég þýðingu á verkum hans sem réttlætingu á því að fmna mér rödd á ensku sem gerði mér kleift að lýsa borginni. Mér hefur alltaf fundist best að þýða eins hratt og ég get. Eitt skilyrði fyrir skapandi starfi er að maður sé að hluta til, og kannski að mestu leyti, ómeðvitaður um það sem maður er að gera og fyrir mér var jafngildi þess í þýðingum einmitt að flýta mér án þess að stoppa og taka það ekki til nánari athugunar aftur fyrr en nokkru síðar í ferlinu. Það hefur aldrei veist mér erfitt að hespa af nokkuð reglulegum fimmliðuhætti á 152 á Æœyósá — Tímarit þýðenda nr. 8 / 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.