Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Page 40

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Page 40
Tom Cheesman Ég vil ljúka máli mínu á nokkrum dæmum um nýleg almenn og sögu- leg ljóð sem hafa snornð mig, snortið fólk sem ég þekki, snortið marga aðra. Ljóð sem segja „ég“ og segja „við“ og segja hvorttveggja af miklum krafti. Ég hef afar takmarkaða þekkingu á tungumálum og menningum. En tími minn er naumur. Svo ég gef hér aðeins þrjú dæmi um ljóð sem hljóta að vekja áhuga hinna forvitnu um allan heim, skálda og ljóðaunn- enda og ungs fólks sem er að uppgötva ljóðlist, og ekki síst kennara, eink- um í grunn- og framhaldsskólum þar sem rnörg tungumál eru töluð. Eitt ljóð af þessari tegund er sonnetta Volkers Braun, „Eigentum“ („eign“ eða „það sem ég á“). Það var samið í ágúst 1990 sem elegía um hina þöglu mótmælendur í Þýska alþýðulýðveldinu og gefið út í dagblaði á þjóðarvísu í þessu ríki sem nú heyrir til liðinni tíð. Af ljóðinu spruttu ákafar deilur. Fjöldi manna lagði ljóðið umsvifalaust á minnið og man það enn vegna þess að það lýsir mörgum tilfinningum þeirra um örlög lands þeirra sem síðan hvarf inn í Vestur-Þýskaland. Da bin ich noch: Mein Land geht in den Westen. Krieg den Hiitten Friede den Palasten. Ich selber habe ihm den Tritt versetzt. Es wirft sich weg und seine magre Zierde. ... Here I still am: my country’s heading west. War upon cottages, on palaces be peace. Who pushed to shove it off but I myself. It’s ditching what it is, its meagre wealth. ... Hér er ég enn: Land mitt hnígur í vestur. Stríð í húsum, friður í höllum. Ég hratt því sjáifiir af stað. Það fleygir sér og sínum litla auði... Og kannski er ég að hugsa um ljóð Benjamins Zephaniah um það að morðingjar breska blökkudrengsins Stephens Lawrence væru ekki sakfelldir, en hann var myrtur af rasistum 22. apríl 1993. Þetta mál skók breskt samfélag og menningarlíf og áhrif þess eru enn að koma í ljós. Ljóðið beinir sjónum að breskum blökkumönnum með eftirminnilegum hætti. Það var íyrst flutt í aðalkvöldfréttatíma bresku sjónvarspsstöðvar- innar Channel 4 hinn 24. febrúar 1999. Þennan dag kom út skýrsla um opinbera rannsókn á málinu en í henni var því í fyrsta skipti lýst yfir opin- berlega að í breska lögreglu- og dómskerfmu sé rasismi landlægur bæði meðal einstaklinga og stofnana. Ljóðið hefst svo: 38 d /JSayTid — 'I ÍMARIT þýðenda nr. 8 / 2004
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.