Jón á Bægisá


Jón á Bægisá - 30.09.2004, Síða 141

Jón á Bægisá - 30.09.2004, Síða 141
Christa Schuenke Rough Winds Do Shake the Darling Buds of May Sonnettur Shakespeares höfðu verið þýddar 46 sinnum í heild sinni á þýsku þegar ég afhenti þýðingu mína forlaginu Straelener Manuskripte Verlag í lok ársins 1994. Elsta tímasetta þýska þýðingin er eftir Johannes Joachim Eschenburg sem birti árið 1787 úrval 56 sonnetta í prósaþýðingu, þ.e. með því að sleppa hrynjandi og rími. Og þá erum við komin að spurningunni eilífu sem hver einasti ljóða- þýðandi þarf að svara: Hver er skoðun þín á forminu?1 Hvort er mikil- vægara, form eða innihald? Fílólógarnir leggja oftast meiri áherslu á innihaldið og mæla ósjaldan með því að fórna formeinkennum ljóðs eins og hrynjandi og rími fyrir nákvæmari þýðingu á innihaldinu. Oft ráða þeir manni að halda kannski í hrynjandina en skipta út rími fyrir hálfrím. Á hinn bóginn er fjöldi ljóðaþýðenda á þeirri skoðun að innihald og form séu ævinlega, og einkum í ljóði, samhangandi heild og að þess vegna geti þeir ekki litið framhjá því formi sem skáldið hefur valið verki sínu. Á endanum eru það hinir formrænu, eftirlíkjandi þættir, sem gefa ljóðlistinni sín sérstæðu áhrif. Þeir sjá til þess að ljóðin höfði ekki einungis til skynseminnar, heldur einnig tilfinninganna og þá á sterkari og beinni hátt en prósinn gerir. Þetta tengist eitthvað takti öndunarinnar og þeim takti hjartsláttarins sem fær blóðið til að streyma um æðar okkar. Hið stranga form, sem þvingar tungumálið í ljóði, gæðir segðina galdri. Galdurinn í ljóðum Shakespeares tengist að miklu leyti sonnettuhætt- inum sem á rætur að rekja til sonnettuháttar Petrarca. Sonnetta Elísabetar- tímans að hætti Shakespeares samanstendur af þremur víxlrímuðum kvart- ettum eða ferhendum og endar á tveimur samrímuðum braglínum sem mynda nokkurs konar lokaorð eða samantekt. 1 [Ég kýs að nota hér „form“ fremur en „bragarháttur“ sem þýðingu á hinu þýska ',,Form“. Það stafar einfaldlega af því að form getur einnig vísað til hins óreglubundna forms ljóða sem ekki eru ort undir tilteknum bragarhætti hefðbundinnar ljóðagerðar. Þýð. ] & — Menninga(r)miðlun í LjÓÐI og verki 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.