Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2014, Blaðsíða 70
70 Menning Sjónvarp Áramótablað 30. desember 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Í
fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar
Mythbusters, sem frumsýndur
verður í janúar, munu þeir Adam
Savage og Jamie Hyneman
endurgera nokkur slys sem með-
limir Simpson-fjölskyldunnar hafa
lent í í gegnum árin.
Þáttastjórnendurnir komu fyr-
ir í Simpsons-þáttunum árið 2012
þar sem gert var góðlátlegt grín
að Mythbusters. En nú ætla þeir
að snúa dæminu við og endur-
gera meðal annars atriðið þar sem
Homer hangir á niðurrifskúlu til
að koma í veg fyrir að hús hans
sé brotið niður. Þeir vilja komast
að því hvort það sé í raun hægt að
koma í veg fyrir niðurrif með þess-
um hætti.
Savage sagði í viðtali við
Entertainment Weekly að það
hafði verið mun erfiðara að undir-
búa tilraunina en þeir héldu. Þeir
þurftu ekki aðeins að byggja tvær
byggingar, heldur þurftu þeir að
gera raunhæfa Homer-dúkku.
Í næstu þáttum seríunnar
munu þeir svo endurgera atriði
úr Indiana Jones-myndunum og
Breaking Bad. n
helgadis@dv.is
Reyna að endurgera slys Simpson-fjölskyldunnar
The Simpsons í Mythbusters
Þriðjudagur 30. desember
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Kioka (6:11) (Kioka)
07.08 Ævintýri Berta og Árna
07.14 Einar Áskell (7:10)
07.27 Stella og Steinn (7:11)
07.38 Babar og ævintýri Badou
08.00 Friðþjófur Forvitni (7:10)
08.22 Litli prinsinn (4:6)
08.43 Kóala bræður (4:6)
08.53 Kúlugúbbarnir (4:6)
09.17 Kung Fú Panda (4:7)
09.40 Unnar og vinur (4:7)
10.03 Undraveröld Gúnda
10.25 Jólastundarkorn
10.30 Simpson-fjölskyldan
(The Simpsons Movie) e
11.55 Leikið á bragðlaukana
(Truth about Taste) e
12.45 Tónlistarhátíð í Hackney
(2:2) (Radio 1's Hackney
Weekend)
13.45 Önnu matur - Nýársréttir
(AnneMad - Nyårstapas) e
14.15 Öryggið síðast (Safety
Last!) Bíómynd með Harold
Lloyd frá 1923. e
15.20 Áramótamót Hljómskál-
ans 888 e
16.05 Attenborough: Furðudýr
í náttúrunni – Náhveli og
einhyrningar e
16.30 Ástareldur
17.20 Músahús Mikka (8:26)
17.43 Robbi og skrímsli (4:26)
18.06 Millý spyr (7:65)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Melissa og Joey (15:21)
18.45 Rétt viðbrögð í skyndi-
hjálp 888
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós (Áramótaþáttur)
Umsjónarmenn Kastljóss
gera upp árið sem er að líða.
20.30 Jólin hjá Claus Dalby –
Nýársskreytingar (Jul hos
Claus Dalby)
21.05 Mið-Ísland Uppistands-
sýningin Mið-Ísland sló
í gegn í Þjóðleikhúsinu á
þessu ári og fyllti hópurinn
hverja sýninguna á fætur
annarri. Þetta er skotheld
hláturdagskrá þar sem Ari
Eldjárn, Bergur Ebbi, Björn
Bragi, Dóri DNA og Jóhann
Alfreð koma fram. 888
22.00 Ungur maður á uppleið
6,9 (Room at the Top)
Áhrifamikil mynd um
forboðnar ástir, girnd og
græðgi. Ungur maður á
framabraut þarf að gera
upp hug sinn í ástarmálum
þegar upp kemst að hann
hefur fleiri en eina í takinu.
Aðalhlutverk: Matthew
McNulty, Maxine Peake
og Jenna Louise Coleman.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
23.45 Víkingarnir (Vikings II)
00.30 Árið eitt (Year One)
Gamanmynd með Jack
Black og Michael Cera í
aðalhlutverkum. Tveimur
saklausum félögum er út-
hýst úr þorpinu árið eitt og
lenda í hremmingum þegar
þeir mæta siðmenningunni.
Leikstjóri: Harold Ramis. e.
02.05 Kastljós (Áramótaþáttur)
Endursýnt Kastljós frá því
fyrr í kvöld.
02.55 Dagskrárlok
12:00 Dominos deildin - Liðið
mitt (Snæfell)
12:30 Dominos deildin - Liðið
mitt (Haukar)
13:00 Dominos deildin - Liðið
mitt (Njarðvík)
13:35 Dominos deildin - Liðið
mitt (Skallagrímur)
14:05 Dominos deildin - Liðið
mitt (ÍR)
14:30 Dominos deildin - Liðið
mitt (Grindavík)
15:00 NBA San Antonio -
Oklahoma
16:50 NBA Miami - Cleveland
18:40 Brooklyn (NBA)
20:30 Þýsku mörkin
21:00 Kiel - Hamburg
22:20 Senna
00:05 NBA (2005 Spurs)
07:10 Liverpool - Swansea
08:55 Messan
10:15 Man. City - Burnley
11:55 Arsenal - QPR
13:40 Chelsea - West Ham
15:20 Man. Utd. - Newcastle
17:05 Liverpool - Swansea
18:45 Ensku mörkin - úrvalsd.
19:40 Enska 1. deildin (Derby -
Leeds) B
21:45 Messan
23:00 Stoke - WBA
00:40 Ensku mörkin - úrvalsd.
01:35 Derby - Leeds
08:00 Friends With Kids
09:50 Spider-Man
11:55 PRESUMED INNOCENT
14:00 You've Got Mail
16:00 Friends With Kids
17:50 Spider-Man
19:50 PRESUMED INNOCENT
22:00 The Wolverine
00:05 Red 2
02:00 Only God Forgives
03:30 The Wolverine
18:10 Save With Jamie (3:6)
19:00 Wipeout
19:45 My Boys (2:9)
20:10 One Born Every Minutes
UK (4:14)
21:00 Pretty little liars (7:25)
21:45 Treme (10:11)
22:45 Southland (8:10)
23:30 The Gates (4:13)
00:15 Restless (1:2)
01:50 Restless (2:2)
03:20 Wipeout
04:05 One Born Every Minutes
UK (4:14)
04:55 Pretty little liars (7:25)
05:35 Treme (10:11)
06:35 Southland (8:10)
16:30 Hið blómlega bú - hátíð í
bæ (3:6)
16:55 Sælkeraferðin (6:8)
17:15 Um land allt
17:45 Gulli byggir (6:8)
18:15 Heimsréttir Rikku (7:8)
18:40 Evrópski draumurinn (3:6)
19:15 Mér er gamanmál
19:45 Gatan mín
20:05 Besta svarið (6:8)
20:45 Bara grín (4:6)
21:15 Stelpurnar (8:20)
21:40 Mið-Ísland (7:8)
22:10 Steindinn okkar (6:8)
22:35 Ástríður (9:12)
23:00 Ástríður (10:12)
23:30 Spurningabomban (6:11)
00:20 Friends (5:23)
00:45 Modern Family (8:24)
01:05 2 Broke Girls (7:24)
01:30 Two and a Half Men
01:50 Hannað fyrir Ísland (5:7)
02:35 Veggfóður
03:25 Tossarnir
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Waybuloo
07:20 Scooby-Doo! Leynifé-
lagið
07:40 Xiaolin Showdown
08:05 Wonder Years (22:23)
08:30 Gossip Girl (18:24)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 The Doctors (32:50)
10:15 The Middle (9:24)
10:40 Anger Management (2:22)
11:05 Flipping Out (4:10)
11:50 Covert Affairs (4:16)
12:35 Nágrannar
13:00 The Mentalist (21:22)
13:45 New Year's Eve
15:50 Scooby-Doo! Leynifélagið
16:15 Sjáðu (371:400)
16:45 New Girl (23:23)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag.
19:11 Veður
19:20 Jamie's Family Christmas
(Jólahald hjá Jamie Oliver)
19:45 2 Broke Girls (5:22)
20:10 Hello Ladies: The Movie
Frábær gamanmynd með
Steve Merchant í hlutverki
Stuart, klaufalega Bretans,
sem er nýlega hættur með
kærustunni sinni. Hann
flækist í eigin lygavef þegar
hann þykist eiga í sambandi
við aðra konu þegar hans
fyrrverandi kemur í óvænta
heimsókn í bæinn.
21:30 The Strain (11:13)
22:15 Daily Show: Global
Edition
22:40 Svartur á leik 6,8 Íslensk
glæpamynd af bestu gerð
sem byggð er á metsölubók
Stefáns Mána Sigþórs-
sonar. Myndin fjallar um
ungan mann sem sogast
óvænt inn i undirheima
Reykjavíkur.
00:25 Blue Jasmine 7,3 Cate
Blanchett hlaut Ósk-
arsverðlaunin fyrir leik sinn
í þessari frábæru mynd frá
2013. Hún leikur Jasmine
sem neyðist til að flytja inn
til systur sinnar í San Frans-
isco eftir að eiginmaður
hennar hendir henni út og
skilur hana eftir allslausa.
Jasmine er af alþýðufólki
komin og dreymdi alltaf
um að lyfta sér upp úr
meðalmennskunni, og hélt
að sér hefði tekist það.
Tekst Jasmine að ná jarð-
sambandi eða ætlar hún
að reyna á ný að klifra upp
í ótraustar skýjaborgirnar
sem hún hafði skapað sér?
Leikstjóri er Woody Allen.
02:00 Malavita
03:50 Behind The Candelabra
05:45 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (2:16)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:40 America's Next Top
Model (7:16)
10:25 America's Next Top
Model (8:16)
11:05 Real Housewives of
Orange County (7:17)
11:45 Real Housewives of
Orange County (8:17)
12:30 Kitchen Nightmares
13:20 Jane the Virgin (4:13)
14:00 Cheers (2:22)
14:25 Family Guy (2:21)
14:50 Top Chef (12:15)
15:40 Minute To Win It
16:20 An Idiot Abroad (1:9)
Ricky Gervais og Stephen
Merchant eru mennirnir á
bakvið þennan einstaka
þátt sem fjallar um vin
þeirra, Karl Pilkington og
ferðir hans um sjö undur
veraldar. Karl er sérkenni-
legur náungi og vill hvorki
ferðast langt né lengi enda
líður honum illa á framandi
slóðum og í kringum fólk
almennt.
17:05 Hotel Hell (1:8) Gordon
Ramsay snýr aftur í þessum
frábæru þáttum þar sem
hann húðskammar hótel-
eigendur.
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 Trophy Wife (17:22)
20:15 Jane the Virgin (5:13)
21:00 The Good Wife (6:22)
Þesssir margverðlaunuðu
þættir njóta mikilla
vinsælda meðal áhorfenda
SkjásEins. Það er þokkadís-
in Julianna Marguilies sem
fer með aðalhlutverk í þátt-
unum sem hin geðþekka
eiginkona Alicia sem nú
hefur ákveðið að yfirgefa
sína gömlu lögfræðistofu.
21:45 Elementary (5:24) Sher-
lock Holmes og Dr. Watson
leysa flókin sakamál í New
York borg nútímans.
22:30 The Tonight Show
23:15 Madam Secretary (7:22)
Téa Leoni leikur Elizabeth
McCord, fyrrum starfsmann
leynilögreglunnar og há-
skólaprófessor, sem verður
óvænt og fyrirvaralaust
skipuð sem næsti utanrík-
isráðherra Bandaríkjanna.
Hún er ákveðin, einbeitt og
vill hafa áhrif á heims-
málin en oft eru alþjóðleg
stjórnmál snúin og spillt. Nú
reynir á eiginleika hennar til
að hugsa út fyrir kassann
og leita lausna sem oft eru
óhefðbundnar og óvana-
legar.
00:00 Unforgettable (13:13)
Bandarískir sakamálaþætt-
ir um lögreglukonuna Carrie
Wells sem glímir við afar
sjaldgæft heilkenni sem
gerir henni kleift að muna
allt sem hún hefur séð eða
heyrt á ævinni.
00:45 The Good Wife (6:22)
01:30 Elementary (5:24)
02:15 The Tonight Show
03:05 Pepsi MAX tónlist
S
jónvarpskynnirinn Ryan
Seacrest kynnti á dögun-
um þá 24 einstaklinga sem
keppa munu sín á milli í
14. seríu af söng- og raun-
veruleikaþættinum American
Idol. Myndbandið birtist áður en
fyrsti þátturinn hefur verið sýnd-
ur því nýja serían hefst ekki vest-
anhafs fyrr en þann 7. janúar. Í
stiklunni sjást hins vegar hvorki
nöfn né andlit þátttakenda en yfir
skuggamyndum af þeim ómar lag-
ið Feeling Good með Ninu Simo-
ne. Nýjasti samkvæmisleikur Idol-
áðdáenda er því sá að reyna að
lesa í skuggamyndirnar og hlusta
á raddirnar í leit að sigurvegara.
Stóra spurningin situr eftir
hvort stiklan sé aðeins forsmekkur
að því sem koma skal og að frek-
ari breytingar séu í vændum. Vin-
sældir American Idol hafa verið
gríðarlegar í gegnum árin en hafa
farið dalandi síðustu þrjú árin.
Dómarar, þau Jennifer Lopez,
Harry Connick Jr. og Keith Urban,
gætu auk þess þurft að skipta kók-
inu út fyrir pepsí þar sem gos-
drykkjarisinn Coca-Cola hefur
sagt upp samningi sínum við þátt-
inn eftir 13 ára samstarf. Bílafram-
leiðandinn Ford verður þó á sín-
um stað enn um sinn. n
KR flugeldaR
KR Heimilinu Frostaskjóli
Opið til
kl.22 í dag
Og til kl.16
á gamlársdag
Þátttakendur
American Idol kynntir
Ný sería af American Idol hefst 7. janúar
Homer á niðurrifskúlunni Homer
hefur dáið nokkrum sinnum í þáttunum en
alltaf snýr hann óskaddaður til baka.
American Idol Vinsældir
raunveruleikaþáttarins eru
gríðarlega en hafa þó dalað
töluvert síðustu þrjú árin.