Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2014, Síða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2014, Síða 71
Menning Sjónvarp 71Áramótablað 30. desember 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Idris Elba kannski næsti Bond K vikmyndaframleiðslufyrirtæki Sony hefur ekki átt sjö dag- ana sæla að undanförnu eft- ir að hakkarar réðust inn í tölvukerfið þeirra og stálu tölvu- pósti, símanúmerum og öðru frá yfirmönnum fyrirtækisins. Í einum tölvupóstinum sem var lekið, ræða yfirmenn Sony það sín á milli hver kæmi til greina sem næsti James Bond eftir að samning- ur Daniels Craig rennur út, en hann á eftir eina mynd á eftir Spectre. Hinn 42 ára gamli Idris Elba er þar nefndur á nafn, en það er frétt- næmt fyrir þær sakir að hann yrði þá fyrsti þeldökki Bond-inn þó að nokkrir þeirra hafi verið held- ur sólbrúnir. Fólk hefur verið mjög spennt yfir því að fá hann sem Bond en hann hefur sagst glaður taka við hlutverkinu verði honum boðið það. Það er þó ekki eini lekinn sem tengdist Bond, heldur var öllu handritinu að Spectre lekið á netið sem varð til þess að endurskrifa þurfti hluta af handritinu og þar á meðal aðalsöguþráðinn. Eins hef- ur þurft að taka nýskrifuðu hlutana upp aftur. n helgadis@dv.is Gamlársdagur 31. desember Tölvupósti frá yfirmönnum Sony lekið á netið Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin 08:30 Þýsku mörkin 09:00 Samsung Unglingaein- vígið 2 09:30 FH - Stjarnan 11:30 Pepsímörkin 2014 13:50 Ísland - Holland 15:30 Leiðin til Frakklands 16:30 Hestaíþr. á Norðurland 17:00 Barcelona - Man. Utd. 18:45 Bayern - Inter 20:25 Barcelona - Man. Utd. 22:25 Dortmund - Bayern 00:10 Box - Tyson vs. Holyfield 01:10 Liverpool - West Ham 08:00 Football League Show 08:30 Aston Villa - Sunderland 10:15 Sunderland - Hull 11:55 Tottenham - Man. Utd. 13:35 Ensku mörkin - úrvalsd. 14:30 An Alternative Reality: Th 15:45 Messan 17:05 Derby - Leeds 18:45 Liverpool - Swansea 20:25 Southampton - Chelsea 22:10 Newcastle - Everton 23:50 Crystal P. - Southampton 01:30 West Ham - Arsenal 07:45 Hyde Park On Hudson 09:20 27 Dresses 11:15 Spider-Man 2 13:20 When Harry Met Sally 14:55 Hyde Park On Hudson 16:30 27 Dresses 18:10 Spider-Man 2 20:20 When Harry Met Sally 22:00 Inhale 23:20 The Company You Keep 01:20 Wrath of the Titans 03:00 Inhale 06:35 Our Idiot Brother 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 07:35 Mamma Mu 07:45 Flóttinn frá jörðu 09:10 Stjarnan hennar Láru og drauma 10:15 Strumparnir 2 12:00 Fréttir Stöðvar 2 12:30 Walking With Dinosaurs 14:00 Kryddsíld 2014 Árlegur áramótaþáttur sem hefur verið fastur liður á dagskrá gamlársdags Stöðvar 2 allt frá árinu 1990. Leiðtogar helstu stjórnmálaflokka landsins staldra við og vega og meta árið sem er að líða á léttum nótum. 16:00 Monster House 6,7 (Skrímslahúsið) Vinsæl teiknimynd úr smiðju Stevens Spielbergs og Roberts Zemeckis. Þetta er létt og skemmtileg drauga- saga fyrir hugaða krakka á öllum aldri um þrjá vini sem ákveða að bíta á jaxlinn og kanna draugalegasta húsið í hverfinu en sagan segir að þar búi voðalegt skrímsli. 17:40 The Adventures of Tintin 7,4 Spennandi ævintýra- mynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin fjallar um hinn unga og ákafa blaðamann Tinna, hundinn hans Tobba og hinn skrautlega og skapstóra Kolbein kaptein. Þetta er sannarlega ein flottasta mynd sem gerð hefur verið. Leikstjóri er Steven Spielberg. 19:30 Víkingalottó 19:35 The Simpsons (13:22) 20:00 Ávarp forsætisráðherra 20:15 Nýársbomba Fóstbræðra 21:05 Harry og Heimir - með öðrum morðum Grínist- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason fara á kostum í sprenghlægilegum ærslaleik. Einkaspæj- ararnir Harry Rögnvalds og Heimir Schnitzel rannsaka dularfullt mannshvarf og þurfa að glíma við illmenni og skrímsli. 22:30 Hitch 6,7 Vinsæl gamanmynd með Will Smith. Í myndinni leikur hann kvennabósann og stefnumótasérfræðinginn Hitch sem tekur að sér að ráðleggja kynbræðrum sínum hvernig eigi að bera sig að á stefnumótum. 00:30 True Lies 7,2 Hörku- spennandi mynd með gamansömu ívafi um njósnarann Harry Tasker. 02:50 Sumarlandið 6,4 04:15 The Internship 6,3 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (3:16) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:40 America's Next Top Model (9:16) 10:25 America's Next Top Model (10:16) 11:05 Real Housewives of Orange County (9:17) 11:45 Real Housewives of Orange County (10:17) 12:30 Kitchen Nightmares 13:20 Brave 14:55 Top Chef (13:15) 15:45 Minute To Win It 16:25 Jane the Virgin (5:13) 17:05 Addicted to Tattoos Fróðleg heimildamynd um fólk sem er bókstaflega háð því að fá sér fleiri og fleiri húðflúr. 17:50 Dr. Phil 18:30 Top Gear Special: The Worst Car in the History of the World 19:45 Beyonce - Life Is But A Dream Einstök heimilda- mynd um stórstjörnuna Beyoncé Knowles. Hún leik- stýrir og framleiðir sjálf þar sem áhorfendur fá einstaka innsýn í líf hennar, bæði á opinberum vettvangi og innan veggja heimilisins. Auk þess er fylgst með henni á tónleikaferðalagi. 21:15 Coldplay: Ghost Stories 22:10 Adele: Live at the Royal Albert Hall Söngkonan Adele hefur heldur betur slegið í gegn undanfarið. Hún er handhafi flestra Grammy verðulauna þetta árið en SkjárEinn sýnir nú frá stórkostlegum tónleik- um söngdívunnar sem fram fóru í Royal Albert Hall á dögunum. 23:00 David Bowie - Five Years In The Making Of An Icon Einlæg heimildarmynd sem spannar fimm örlagaár í lífi einnar stærstu rokkstjörnu heims, David Bowie. 23:50 Rolling Stones 50th Anniversary Concert Stærsta rokkhljómsveit allra tíma stígur á svið í New York borg og tryllir lýðinn á tónleikum sem fagna 50 ára starfsafmæli þessarar sannarlegu ódauðlegu sveitar. 02:50 Coldplay: Ghost Stories 03:45 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Kioka (7:11) 07.08 Ævintýri Berta og Árna 07.14 Einar Áskell (8:10) 07.27 Stella og Steinn (8:11) 07.38 Babar og ævintýri Badou 08.00 Friðþjófur Forvitni (8:10) 08.23 Kúlugúbbarnir 08.48 Hvolpasveitin 09.13 Shrek: Sæll alla daga 10.40 Rangó (Rango) 7,3 e 12.25 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni – Rendur og litadýrð e 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.20 Veðurfréttir 13.30 Sögur af HM 2014 14.25 Unglingarnir á ströndinni (Disney ś Teen Beach Movie) 16.00 Disneystundin (48:52) 16.01 Finnbogi og Felix (8:10) 16.23 Sígildar teiknimyndir 16.30 Herkúles (8:10) 17.00 Sirkushátíð í Monte Carlo 18.55 Stundarskaup 2014 Gói og Gloría bregða sér í allra kvikinda líki og rifja upp árið 2014. 888 19.20 Rétt viðbrögð í skyndi- hjálp e 19.25 Víkingalottó (18:52) 19.35 Hraðfréttaannáll 2014 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunn- laugssonar 888 20.20 Íþróttaannáll 2014 Í þættinum er farið yfir helstu íþróttaafrek Íslendinga á árinu 2014. 888 21.10 Fréttaannáll 2014 Leka- mál og vélbyssur, Pútín og eldgos í Holuhrauni settu svip sinn á árið 2014, hvert á sinn hátt. Fréttastofa RÚV gerir innlendum og erlendum viðburðum ársins að venju skil í fjölbreyttum þætti á gamlárskvöld. Umsjónarmenn eru Ragn- hildur Thorlacius og Vera Illugadóttir. Dagskrárgerð: Stefán Drengsson. 888 22.30 Áramótaskaup 2014 Í áramótaskaupinu eru menn og atburðir ársins sem er að líða skoðaðir í spéspegli. Fram koma margir af þekktustu leikur- um þjóðarinnar. Leikstjóri er Silja Hauksdóttir. 888 23.25 Á morgun Ljúf tónlist og kveðja frá Ríkisút- varpinu sem Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri flytur. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 00.05 Brúðguminn 6.8 Eddu- verðlaunamynd frá 2008. Jón er að kvænast öðru sinni. Í þetta sinn konu sem er helmingi yngri en hann og fyrrum nemandi hans í Háskólanum. Brúðkaupið er haldið í Flatey á Breiðafirði. Ekki eru allir hrifnir af ráðahagnum og í þeim hópi eru tengdaforeldrar Jóns. e. 01.40 Tónaflóð 2014 -Tón- leikar á Menningarnótt Upptaka frá stórtónleikum Rásar 2 á Menningarnótt á Arnarhóli. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 04.40 Dagskrárlok Uppáhalds í sjónvarpinu „Danmarks Radio yljar mér iðulega á kvöldin með breskum eða sænsk- um sakamálum. Hvort sem það eru krúttleg fjöldamorð í Midsomer, óþolandi flókin flétta í Ystad eða skemmtilega hallærislegir 90's glæpir í Glasgow. Elska þetta!“ Sunna Valgerðardóttir Fréttakona á RÚV DR yljar á kvöldin Opið til kl.22 í dag Og til kl.16 á gamlársdag KR flugeldaR KR Heimilinu Frostaskjóli Stöð 3 17:00 Last Man Standing (3:22) 17:45 Hart of Dixie (22:22) 18:30 Save With Jamie (4:6) 19:15 The Gates (5:13) 20:00 The Crimson Petal and the White (1:2) 21:35 The Crimson Petal and the White (1:2) 23:10 Wilfred (13:13) 23:35 Originals (20:22) 00:20 Supernatural (3:23) 01:05 Hart of Dixie (22:22) 01:50 Save With Jamie (4:6) 02:40 The Gates (5:13) 03:25 The Crimson Petal and the White (1:2) 05:00 The Crimson Petal and the White (1:2) 06:35 Tónlistarmyndb. Bravó 12:10 Strákarnir 12:40 Friends (10:24) 13:55 Friends (11:24) 14:20 Modern Family (4:24) 14:45 Modern Family (11:24) 15:10 Hannað fyrir Ísland (6:7) 15:55 Heimsókn 16:20 Eitthvað annað (4:8) 16:50 Hið blómlega bú - hátíð í bæ (4:6) 17:20 Sælkeraferðin (7:8) 17:40 Um land allt 18:00 Gulli byggir (7:8) 18:40 Heimsréttir Rikku (1:8) 19:10 Evrópski draumurinn (4:6) 19:45 Gatan mín 20:05 Besta svarið (7:8) 20:45 Bara grín (5:6) 21:15 Bestu Stelpurnar 21:40 Mið-Ísland (8:8) 22:10 Steindinn okkar (7:8) 22:55 Ástríður (11:12) 23:20 Ástríður (12:12) 23:45 Spurningabomban (7:11) 00:35 Friends 01:50 Friends (11:24) 02:15 Modern Family (4:24) 03:05 Hannað fyrir Ísland (6:7) Idris Elba Leikarinn hefur meðal annars leikið Luther í samnefndum þáttum sem og Heimdall í kvikmyndunum um Thor. MYND REUTERS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.