Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Side 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Side 3
Fim. 3. sept. » 19:30 Fös. 4. sept. » 20:00 www.sinfonia.is Upphafstónleikar 2015/16 Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefst með glæsilegum óperutónleikum. Kristinn Sigmundsson er einn ástsælasti söngvari íslensku þjóðarinnar fyrr og síðar og stendur nú á hátindi ferils síns. Á glæstum ferli hefur hann sungið í mörgum af helstu óperuhúsum heims. Á upphafstónleikum starfsársins syngur Kristinn aríur úr nokkrum af uppáhaldsóperum sínum, #sinfó@icelandsymphony þar á meðal Rakaranum frá Sevilla, Brúðkaupi Fígarós, Macbeth og Nabucco. Óperukórinn í Reykjavík verður Kristni til halds og trausts en stjórnandi tónleikanna er Rico Saccani, fyrrum aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og annálaður túlkandi óperutónlistar. Ekki missa af einstökum tónleikum. Rico Saccani stjórnandi Kristinn Sigmundsson einsöngvari Óperukórinn í Reykjavík Garðar Cortes kórstjóri

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.