Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Blaðsíða 21
AFP Ferðalangur fær sér kaffibolla og nýtur útsýnisins yfir Havana. Airbnb hefur sleg- ið í gegn þar í borg og skapar heima- mönnum verðmætar aukatekjur. 30.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Útsjónarsamir notendur vefsíða á borð við Airbnb geta stundum kríað út afslátt hjá gestgjafanum. Eru mestar líkur á að afsláttur fáist þegar eftirspurn eftir gist- ingu er lítil eða ef til stendur að gista í margar nætur. Það sakar ekki að reyna, sér- staklega ef úr mörgum áhuga- verðum gistikostum er að velja, en um leið ætti fólk að gæta hófs í prúttinu. Það er jú þannig, eftir allt saman, að leigusalinn er sennilega ósköp venjulegur með- aljón sem þarf á aukatekjunum að halda. Ef peningarnir eru af skornum skammti er líka ekki galið að sjá hvað hótelleitarvélarnar bjóða upp á. Í sumum borgum er það þannig að hótelgisting er ódýrari en heimagisting. Þannig kom í ljós í úttekt sem gerð var árið 2013 að á stöðum eins og Hou- ston og Las Vegas gat verið ódýrara að gista á hóteli. Að prútta eða ekki prútta? * Fylltu út prófílinn og settu inn myndog smá upplýsingar. * Byrjaðu á að senda gestgjafanumlínu með upplýsingum um komu- og brott- farartíma og hverjir fleiri eru með í för. * Láttu vita strax ef þér seinkar svogestgjafinn bíði ekki að óþörfu. * Mundu að ef þú innritar þig mjögsnemma ættirðu að borga fyrir nóttina á undan. * Reyndu að svara pósti hratt og veraekki lengi að gera upp hug þinn. Gestgjafar gætu orðið af tekjum ef þeir taka frá fyrir þig herbergi sem þú svo ekki notar. * Stilltu spurningum í gegnum skila-boðakerfið í hóf. Ekki nota gestgjafann eins og Google. * Umgangur, töskuskrölt og hávaðigetur pirrað nágrannana. * Haltu herberginu sæmilega snyrti-legu. * Ekki teppa baðherbergið á morgn-ana ef gestgjafinn þarf að flýta sér í vinn- una. * Láttu vita strax ef eitthvað er í ólagifrekar en að kvarta eftir á í umsögninni. * Ekki misnota gestrisnina. Þótt gest-gjafinn vilji eflaust allt fyrir þig gera er hann ekki leiðsögumaður, ferðaskrifstofa eða einkabílstjóri. Boðorð hins góða gests, í hnotskurn: Æ G I S G A R Ð I 2 , 1 0 1 R E Y K J A V Í K , S Í M I 5 1 2 8 1 8 1 VERIÐ VELKOMIN Á NÝJAN VEITINGASTAÐ Í RAUÐA HÚSINU VIÐ GÖMLU HÖFNINA Í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.