Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Blaðsíða 29
Systurnar þrjár, Þorgerður, Guðrún Halla og Hafdís Miller Hafstein- dætur léku á alls oddi í veislunni. 1/2 mangó 6 tómatar 1/2 laukur 2-3 vorlaukar 1-2 hvítlauksrif 1/2 jalapeno ferskt kóríander safi úr 1/2 lime salt eftir smekk Saxið allt smátt og setjið í skál, kreistið lime yfir og berið fram. Mangósalsa 30.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 1 ½ bolli hrísgrjón 2 msk olía kjúklingasoð tómatsósa úr dós (tomato sauce) 1 tsk. salt Steikið grjónin í olíu (hrá) við meðalhita, þangað til þau verða svolítið hvít. Passa að brenna ekki. Bæta við soði, salti og tóm- atasósu þannig að ef hrísgrjónin eru snert með fremsta hluta þumals þá nær vökvinn upp að fyrstu kjúku. Sjóðið við lágan hita í ca. 20-25 mínútur. Mexíkógrjón Guacamole 3-4 avókadó, vel þroskuð 1-2 tómatar, gróf- saxaðir 1-2 hvítlauksrif, fín- söxuð 1/2 laukur, gróft sax- aður safi úr 1/2 lime salt eftir smekk Maukið avókadó með gaffli, bætið hinu við og hrærið. 1 meðalstór svínabógur MARINERING 1 rauðlaukur 4 hvítlauksrif ½ bolli olía 1 msk. kúmín 2 tsk. oreganó 1 tsk. timían 2 tsk. salt 2 tsk. svartur pipar 1 tskþ cayennepipar 1dós Dr. Pepper eða kók ½ bolli púðursykur Setjið allt nema gosið og púðursykurinn í mat- vinnsluvél, hrærið vel saman, hrærið svo gos- inu og púðursykrinum við. Makið vel yfir svína- bóginn og látið helst marinerast yfir nótt. Setjið í eldfast mót með loki inn í ofn á 160°C í 4-6 tíma. Tætið með gaffli og hellið soðinu yfir. Hægeldaður svínabógur 2 dósir blackman beans 2 hvítlauksrif, söxuð smá olía 1 tsk. oreganó 1tsk. kúmín 1 tsk. salt 1/4 tsk. timían smá safi úr lime Steikið hvítlaukinn í nokkrar mínútur í olíunni, setjið baunir og krydd í pottinn. Láta krauma í 20 mínútur. Svartar baunir 2 bollar hveiti 1 tsk. salt ½ tsk. lyftiduft 2 tsk. jurtafeiti (Crisco vegetable shortening) ¾-1¼ bolli vatn Blandið saman hveiti, salti og lyftidufti. Bætið síðan við jurtafeiti og blandið vel saman, bætið við vatni smátt og smátt þar til deig, sem hægt er að hnoða, myndast. Deigið á að vera með sléttri áferð. Skiptið deiginu í 6-8 hluta, hnoðið litlar kúlur og fletjið út með köku- kefli í litlar kökur. Steikið á pönnu við háan hita báðum megin. Heimabakaðar tortillakökur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.