Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Page 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Page 25
30.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 CARDINAL Sjónvarpssófi 3s með niðurfellanlegu borði í miðju. Svart leður á slitflötum. Stærð: 220 x 100 x 102 cm PINNACLE La-Z-Boy sjónvarpssófi með niðurfellanlegu borði. Klæddur leðri á slitflötum og til í brúnum og svörtum lit. Stærð: 210 × 95 × 105 cm 349.990 kr. 449.990 kr. 349.990 kr. 479.990 kr. Lokahelgi tilboðanna í ágústbæklingi Björt borðstofan var máluð nýlega en frá henni er útgengt út á rúmgóðar svalir. Málverkið á veggnum er eftir Jón Reykdal, föður Hlínar. Verkið fékk Stefanía í skírn- argjöf frá ömmu sinni en faðir Hlínar lést sama ár og Stefanía fæddist. Morgunblaðið/Eggert Hlín fékk þessa antík saumavél að gjöf frá systur sinni þegar hún var barn. Notalegt horn í hjónaherberginu. Á henginu Ekki Rúdolf eftir Ingibjörgu Hönnu hanga fallegar festar eftir Hlín sjálfa. * Listaverkin eru helsta einkenni heimilisins ásamt allskonar persónu-legum hlutum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.