Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Side 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Side 28
MULNINGIN 1½ bolli smjör 1 bolli hveiti ½ bolli haframjöl ½ bolli sykur ½ púðursykur 1 tsk. kanill ½ tsk. negull Blandið saman þar til þetta verð- ur mulningur. FYLLING 500 g frosin kirsuber ¼ bolli hlynsýróp Kirsjuberjakrisp ¼ bolli sykur 2 tsk. maísmjöl Blanda vel saman. Setja fyllinguna í lítil form og mulninginn ofan á. Setja inn í ofn á 180 í 25-35 mínútur. Gott að bera fram með ís. Maríanna, Þorgerður og Hulda Rafnsdóttir. Elfa Björg, Guðrún Halldóra, Elsa, Ingibjörg, sem heldur á Annabelle Birnu sex mánaða og Maríanna. * Það var kátt á hjalla þegar þær tíndustinn ein af annarri og karlkyns fjöl-skyldumeðlimir voru sendir á neðri hæðina, enda var þetta dömuboð. Elsta daman í hópnum Hulda Sigurðardóttir átti gott spjall við Fjólu. 28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.8. 2015 Matur og drykkir 1 poki frosinn maís, um 450g 2 rauðar paprikur 1 laukur 1 l kjúklingasoð 1 peli rjómi salt og pipar Saxið lauk og 1 og ½ papriku og steikið á pönnu. Setjið maís út í og steikið hann í smá stund. Soðið sett saman við og maukað með töfrasprota. Saltið og piprið eftir smekk og bætið rjómanum út í þegar 5 mínútur eru eftir. Berið fram og skerið afganginn af papriku og setjið út í til skrauts. Maíssúpa

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.