Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Page 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Page 37
HNÚTUR DJÚP HLIÐARSKIPTING Glæsilegar greiðslur HÁRTÍSKAN FYRIR NÆSTA VETUR ER AFAR SPENNANDI OG SÓTTU MARGIR HÖNNUÐIR OG HÁRSTÍLISTAR INNBLÁSTUR TIL ÁTTUNDA ÁRA- TUGARINS. MIKIÐ ER UM AFSLAPPAÐAR GREIÐSLUR SEM EKKI ÞARF MIKIÐ AÐ HAFA FYRIR, SVO SEM FRJÁLSLEGA LIÐI OG LÁG TÖGL. HÉR GEFUR AÐ LÍTA BROT AF ÞVÍ BESTA HVAÐ VARÐAR HÁRTÍSKUNA Í HAUST. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is  Það voru mög tískuhús sem sýndu lág tögl fyrir veturinn. Ýmist frjálsleg, sléttuð og hliðartögl. Lág tögl eru vitanlega einföld en fáguð greiðsla sem auðvelt er að leika sér. AFP  Hnútar voru meðal helst áberandi greiðsla á vetrarsýningum tískuhús- anna. Þeir komu í ýmsum stærðum og gerðum en einna helst vöktu hnútar þar sem allt hárið er greitt vel aftur og bundið í frjálslegan hnút athygli á tískuvikunni. AFP  Hliðarskipting er alltaf klassísk en í vetur er glæsileg, djúp hliðarskipting það allra heitasta. AFP LÁGT TAGL AFP  Frjálslegir liðir verða áberandi í vetur, en þessi fallega greiðsla er bæði auðveld og þægileg. Þessari greiðslu er auðvelt að ná með því að sofa með fléttu í röku hárið eða nota sléttujárn er auðvelt að gera frjálslega liði til dæmis með því að snúa upp á hárlokkana og slétta yfir og spreyja vel yfir með hárspreyi. FRJÁLSLEGIR LIÐIR 30.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 mbl.is/askriftarleikur Fylgstu með og sjáðu hvað Morgunblaðið hefur að geyma fyrir heppinn áskrifanda 22. október þegar við drögum út vinning að verðmæti 5.440.000 kr. V ic to ri a Be ck ha m N ic ol e M ill er C hr is tia n D io r C ar ol in a H er re ra Ve rs ac e R al ph L au re n Ja so n W u M ug le r R oc ha s Bl um ar in e D ia ne V on F ur st en be rg H er ve L ag er N ar ci so R od ri gu ez R od ar te

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.