Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Page 47

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.08.2015, Page 47
Ferðamenn skoða sig um í Holuhrauni og taka ljósmyndir. Hópur ferðamanna laugar sig í hituðu bergvatni í Svartá. Hitastigið er mismunandi eftir því hvar farið er út í ánna. * Þetta samstarfhefur gert okk-ur kleift, leyfi ég mér að segja, að vera leiðandi á al- þjóðlega vísu í að túlka þau ferli sem eiga sér stað í inn- viðum eldfjalla. Hér er engu líkara en Svartá sé að renna saman við himininn. Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur veltir vöngum í Holuhrauni. Tækin sem notuð eru við hinar nákvæmu GPS-mælingar. Stéphanie Dumont í „Höllinni“, eins og skálinn á svæðinu er kallaður. Sveinbjörn Steinþórsson tæknimaður og Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur við GPS-landmælingar á hrauni úr Öskjugosi sem varð 1961. Jeanne Giniaux, doktorsnemi við háskólann í Leeds, og Stéphanie Dumont, nýdoktor við Jarðvísindastofnun HÍ, fylgjast grannt með. Gamalt hraun rennur sam- an við nýtt við Svartá. 30.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 47

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.