Þjóðmál - 01.03.2009, Page 1

Þjóðmál - 01.03.2009, Page 1
ÞJÓÐMÁL Haukur ÞÓr Hauksson Útgjaldasprenging ríkisins JÓn sigurÐsson Ófagleg seðlabankalög JÓn geraLd suLLenberger Leppar og leynifélög Ásta MöLLer Örlagaríkir haustdagar á Alþingi bJörn bJarnason Pólitískir umbrotatímar HJörtur J. guÐMundsson Spillingin í Evrópusambandinu ÞÓrdís bacHMann Afleiðingar innflytjendastefnu ÓLafur teitur guÐnason Álið er arðsamt atLi HarÐarson Um bók Björns Bjarnasonar HaLLdÓr JÓnsson Virkisvetur og ný ríkisstjórn benedikt JÓHannesson Ofstækið í „búsáhaldabyltingunni“ stofnun VarÐbergs Pólitískar hreinsanir minnihlutastjórnar Þótt mótmælendurnir á Austurvelli væru iðulega miklu færri en þeir sem kusu Ástþór í forsetakosningum var því slegið föstu í fjölmiðlum að „þjóðin“ væri að mótmæla. Vilhjálmur Eyþórsson fjallar um tilhneigingu lýðskrumara um aldirnar að þykjast tala í nafni þjóðar sinnar. 1. hefti, 5. árg. VOR 2009 Verð: 1.300 kr. Þjóðin, það er ég! Logið upp á frjálshyggjuna Gunnlaugur Jónsson sýnir fram á að það sé út í hött að kenna frjálshyggjunni um núverandi fjármálakreppu. Þvert á móti megi rekja hana til galla sem frjálshyggjumenn hafi alla tíð bent á og varað við. Gísli Freyr Valdórsson rekur hinar ofsafengnu aðfarir minnhlutastjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur við að bola tilteknum embættismönnum úr lykilstöðum í stjórnkerfinu. ÞJÓÐM ÁL VOR 2009 1 6 7 0 6 1 2 9 0 0 0 0 6 1 5 1 6 7 0 6 1 2 9 0 0 0 0 6 1 5 KOMNAR í kilju ÖLD STURLUNGA LIFIR EINAR KÁRASON hefur vakið persónur Sturlunga- sögu til nýs lífs í tveimur makalausum skáldsögum. Í Óvinafagnaði fréttir Þórður kakali að vegnir hafi verið í Örlygsstaðabardaga faðir hans og bróðirinn glæsilegi, Sturla Sighvatsson. Hann rís upp frá drykkju í konungsgarði og heldur heim til Íslands til að hefna þeirra. Í verðlaunabókinni Ofsa biður Gissur Þorvaldsson dóttur Sturlu Þórðarsonar handa Halli syni sínum í sáttaskyni við Sturlunga. Boðað er til glæsilegrar brúðkaupsveislu að Flugumýri í Skagafirði. Þaðan komast ekki allir lífs ... 2008 „Ofsi er merki um fullþroska höfund og er sómi okkar dögum.“ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON / FRÉTTABLAÐIÐ „Einari tekst furðuvel að sýna hve hjörtum mannanna gæti svipað saman á Sturlungaöld og gervihnattaöld.“ GUÐSTEINN BJARNASON / FRÉTTABLAÐIÐ

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.