Þjóðmál - 01.03.2009, Qupperneq 18

Þjóðmál - 01.03.2009, Qupperneq 18
16 Þjóðmál VOR 2009 Það er undarlegt að nú skuli frjálshyggjan vera í vörn vegna þeirrar fjármálakreppu sem gengur yfir heiminn og Ísland . Frjáls­ hyggju menn hafa gagnrýnt fjármálakerfi Vestur landa um langa hríð, meðal annars með þeim rökum að það bjóði upp á vanda­ mál eins og þau sem nú þarf að fást við . Athugun á núverandi kreppu leiðir í ljós með skýrum hætti að hana má rekja til þeirra galla sem frjáls hyggju menn hafa alla tíð bent á . Engu að síður fær frjálshyggjan á sig árásir fyrir að hafa valdið til dæmis hruni íslensku bankanna . Því miður þarf að taka þær árásir alvarlega, hversu fjarstæðu kenndar sem þær eru, því þær eru bæði algengar og settar fram af fólki sem tekið er mark á . Enginn þeirra, sem nú gagnrýna frjáls­ hyggju, hefur sýnt mikinn skilning á þeirri kreppu sem nú er í bankakerfinu . Ekki hefur verið bent á neitt sérstakt við frjálshyggju, sem sýnilega hefur valdið hruni bankanna á Íslandi . Aðeins hefur verið sagt að bankarnir hafi verið gráðug einkafyrirtæki sem fóru á hausinn . Engar almennilegar skýringar hafa verið settar fram á því hvernig frelsi var orsökin . Skýringar frjálshyggjumanna hafa aftur á móti verið til um langa hríð . Þannig spáðu frjálshyggjumenn núverandi fjármálakreppu, rétt eins og þeir spáðu kreppunni miklu á síðustu öld . Hættur bankakerfisins: skuldir á skuldir ofan í skjóli ríkisins Bankakerfið byggist á skuldum . Pen ing ­ar þeir sem fólk telur sig eiga á banka­ bókum, eru ekkert annað en skuld bank­ anna við það . Bankastofnanir taka líka meira að láni en bara innistæðurnar . Þar að auki hafa á undanförnum árum ýmis önnur skuldaskjöl verið notuð í stað peninga, svo sem pakkar fasteigna­ og fyrirtækjalána, sem hafa verið kallaðir ígildi peninga í bókum fyrirtækja (e . cash equivalents) . Öll þessi lántaka skapar lítið sem ekkert . Hún í sjálfu sér þenur bara út peninga­ magn ið og skapar þannig verðbólgu eftir því sem hún eykst . Aukið peningamagn felur venjulega ekki í sér aukið notagildi peninganna . Ekki skiptir máli hvort peningamagn er 100 milljarðar, 1000 milljarðar eða 10 .000 milljarðar . Svo dæmi Gunnlaugur Jónsson Hin undarlega vörn frjálshyggjunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.