Þjóðmál - 01.03.2009, Qupperneq 37

Þjóðmál - 01.03.2009, Qupperneq 37
 Þjóðmál VOR 2009 35 Rögnvaldur Hreiðarsson Nú, er Jón Ásgeir ekki lengur góði kallinn? Ég velti því fyrir mér hvað hefur eiginlega breyst . Skrýtið hvernig almenningsálitið getur snúist snögg lega . Þegar tilkynnt var um greiðslustöðvun Baugs Group kenndi Jón Ásgeir Davíð Oddssyni um fall sitt . Flest um fannst þá að Jón Ásgeir hlyti að vera orðinn snarr uglaður . Samt hefur hann árum saman notað þetta trix á þjóð sína og hún kokgleypt bullið . Snilldin hjá Jóni Ásgeiri var að fá heilan stjórn málaflokk til að búa til pólitískt skjól fyrir sig . Hann og lögfræðingahjörð hans tóku ræðu Ingibjargar Sólrúnar í Borgarnesi fagnandi . Í því skjóli og skjóli fjölmiðla sinna sem ekki mátti hreyfa við heldur af sömu hand ónýtu pólitísku ástæðum hóf hann að blóðmjólka þjóðina í fullkomnum friði . Þeir sem reyndu að benda á hvernig við­ skipti hann stundar voru umsvifalaust stimpl­ aðir Davíðsmenn en það var og hefur verið skamm aryrði lengi . Gagnrýni á við skipti þessa manns snerist aldrei um stjórnmál enda Jón Ásgeir ekki pólitíkus . Vörn hans árum saman var hins vegar pólitísk . Það hent aði sumum flokkum betur en öðrum og því var dansað með og ekki hirt um kostnað inn . Tjaldið er fallið, loksins, og stórskuldug þjóð in er að vakna . En hún vaknaði ekki fyrr en allt var farið til fjandans . Ekkert hefur nefnilega breyst . Jón Ásgeir stundar sín viðskipti eins núna og alla tíð . Á meðan þjóðinni var haldið upptekinni í því að hata einn af örfáum, sem reyndu að benda á hvernig viðskipti væru stunduð hér, tóku nokkrir menn sig til og stálu þjóðar auðnum . Við borgum brúsann . Siðleysið er svo greypt í merg og bein þessara manna að engu tali tekur . Þjóðin þarf sárlega á því að halda að koma bankakerfinu í stand . Það verður ekki gert nema að upp­ gjör geti farið fram . Að menn átti sig á hverjar skuldir eru og eignir . Núna þegar banka menn og sérfræðingar ætla að fara í þá vinnu bregst þessi maður, Jón Ásgeir, við með því að væla um að hann tapi peningum . Það erum við sem erum að tapa peningum af því að hann getur ekki borgað það sem hann skuldar bönkunum . Flóknara er það nú ekki . Hvert mannsbarn skilur þetta, held ég bara . Loksins er eins og fólk geti leyft sér að sjá það sem hefur blasað við alla tíð . Af hverju er það?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.