Þjóðmál - 01.03.2009, Síða 98

Þjóðmál - 01.03.2009, Síða 98
96 Þjóðmál VOR 2009 Sagn fræðingafélagsins að hafa kynjahlut­ fallið betur í huga í framtíðinni . Kannski það sé tímabært að kvenna­ og kynjasaga verði þema hádegisfyrirlestranna? Blómin vakna til lífsins Eggert Pétursson: Flora Islandica, Crymogea, Reykjavík 2008, 560 bls . Eftir Jónas Ragnarsson Gullfalleg bók,“ sagði Helgi Hallgríms­son náttúrufræðingur fyrir rúmum aldar fjórð ungi þegar Íslensk flóra með litmyndum kom út . Í ritdómi sagði hann það „kraftaverki líkast“ hve teikningarnar hefðu heppnast vel . Ágúst H . Bjarnason samdi textann en Eggert Pétursson teiknaði myndirnar, þá nýkominn frá listnámi í Hollandi . Bókin, sem var í litlu broti, seldist vel, var endurprentuð og endurútgefin og hefur lengi verið ófáanleg . Eggert hefur geymt frummyndirnar öll þessi ár og nú fyrir jólin kom út bók með myndunum í upprunalegri stærð, en þær eru 271 talsins . Bókin er í stóru broti (42 x 29,7 sentimetrar), prentuð á þykkan pappír og þung, sögð tólf kílógrömm . Þetta var dýrasta bókin á markaðinum og sennilega jafnframt sú dýrmætasta . Útgáfan er sérstaklega vönduð og myndirnar njóta sín vel . Þær eru hægra megin á hverri opnu en neðst vinstra megin eru upplýsingar um plönturnar . Hvert ein tak bókarinnar er tölu­ sett og áritað af listamanninum . Þessi bók er ein stakur prentgripur sem jafna má við ljós prentun Guðbrandsbiblíu árið 1957 . Eggert hefur haft áhuga á íslenskum plöntum frá barnsaldri og hefur nýtt sér þá þekkingu í málverkum sínum síðustu árin . Vinnan við gerð þessara teikninga á sínum tíma var eins konar forspil eða millikafli á listferli hans . Það er unun að sjá þá natni sem listamað­ ur inn hefur lagt í hverja mynd fyrir sig . Túnfífill inn, brenni sól eyin, gleym­mér­ei­ in, eyrarrósin og blóð berg ið vakna til lífs ins í þessum mynd um, sem munu vera raun ­ stærð plantn anna . Á það hefur verið bent að fyrstu íslensku list málararnir hafi sýnt okkur landslagið eins og það blasti við þeim, Kjarval hafi sýnt okkur afmarkaða hluta umhverfisins en Eggert Pétursson hafi beint sjónum okkar að hinu smæsta, hinum fögru smávinum sem foldin skartar . Þessi bók er sönnun þess . Opna úr bókinni .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.