Tölvumál


Tölvumál - 01.11.2005, Side 9

Tölvumál - 01.11.2005, Side 9
Orðanefnd Tölvumál 9 starfað í orðanefndinni á vegum þess hefur alltaf verið að gera Íslendingum kleift að rita og ræða um tölvu- og upplýsingatækni á góðri íslensku. Aftan á bókinni stendur m.a. Tölvuorðasafn er höfuðrit á sínu sviði og gagnlegt öllum sem nota tölvur og fást við upplýsingatækni, allt frá byrjendum til sérfræðinga. Þetta orðasafn er ómissandi þeim sem vilja tala og skrifa á íslensku um upplýs- inga- og tölvutækni á vönduðu máli. Látum það vera lokaorð þessa pistils. Þess má þó að lokum geta að Tölvu- orðasafn má fá í bókaverslunum og er fullt verð þess 5990 krónur. Orðanefndin heldur enn þá við vefsetri sínu http://www.ismal.hi.is/to/. Ráðgert er að flytja það til Skýrslutæknifélagsins við fyrstu hentugleika. Sigrún Helgadóttir er formaður Orðanefndar Skýrslutæknifélags Íslands Þökkum neðangreindum fyrirtækjum stuðninginn

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.