Morgunblaðið - 12.09.2015, Síða 31
MESSUR 31á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 2015
DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson.
Organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Fé-
lagar úr Kór Digraneskirkju leiða söng. Ein-
söngvari Marteinn Snævarr Sigurðsson. Súpa í
safnaðarsal að athöfn lokinni. Ferming-
arfræðsla kl. 12.30.
Dómkirkja Krists konungs, Landakoti |
Messa kl. 10.30, kl. 13 á pólsku og kl. 18 á
ensku. Virka daga kl. 18 og mánud., miðvikud.
og föstud. kl. 8, laugard. kl. 16 á spænsku og
kl. 18 er sunnudagsmessa.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Karl Sig-
urbjörnsson biskup prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Sunnudagaskóli á kirkjuloftinu á sama tíma
í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. Snæfríður
Kjartansdóttir og Magdalena Salvör Schram
lesa ritningarlestrana. Dómkórinn syngur undir
stjórn Kára Þormar.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskólinn
hefst aftur kl. 10.30 (Ath. Breyttur tími). Messa
kl. 18. Kór kirkjunnar leiðir söng, organisti er
Torvald Gjerde. Haustsúpa eftir messu. Frjáls
framlög til hjálparstarfs á Sýrlandi og Jórdaníu.
Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Dyngju kl.
17. Sjá www.egilsstadakirkja.is.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjón-
ar. Þorvaldur Halldórsson spilar létta tónlist.
Sunnudagaskólinn á sama tíma. Kaffisopi eftir
stundina
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl.
11. Guðsþjónusta kl. 13. Hljómsveit kirkjunnar
leiðir sönginn.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl.
14. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safn-
aðarprestur prédikar. Sönghópurinn við Tjörnina
leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni,
organista.
GLERÁRKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Gunn-
laugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir
söng undir stjórn Valmars Väljaots. Að messu
lokinni verður fundur með foreldrum ferming-
arbarna. Fjársöfnun í lok messu til stuðnings
flóttafólki.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Fermingarbörnum úr Rimaskóla og Foldaskóla
ásamt foreldrum er sérstaklega boðið til guðs-
þjónustu. Séra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir
altari ásamt séra Guðrúnu Karl Helgudóttur og
séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur. Kór kirkjunnar
syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Eftir
messu er stuttur fundur þar sem farið verður yfir
starf vetrarins og að fundinum loknum er Pál-
ínuboð.
Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Þóra Björg
Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11. í umsjá
Lellu. Öll börn velkomin. Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Samskot til Kristniboðssambands-
ins. Messuhópur þjónar. Kór frá Domus vox
syngur. Organisti er Ásta Haraldsdóttir. Prestur
er sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu.
Hversdagsmessa með léttu sniði á fimmtudag
kl. 18.10-18.50 . Þorvaldur Halldórsson sér um
tónlist
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Guðsþjón-
usta og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson, organisti er Hrönn Helgadóttir
og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá
Aldísar R. Gísladóttur og Valbjörns S. Lilliendahl.
Meðhjálpari er Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður
er Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir
messu.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Söfnun fyrir Hjálparstarf
kirkjunnar til stuðnings flóttamönnum. Prestur
er sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti er Guð-
mundur Sigurðsson. Félagar úr Barbörukórnum
syngja. Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en
síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Hebu,
Unu og Ingibjörgu. Hressing eftir stundirnar.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Upphaf vetrarstarfsins. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
dr. Sigurði Árna Þórðarsyni og hópi messuþjóna.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón
barnastarfs hefur Inga Harðardóttir. Hádeg-
isbænir mánud. kl. 12.15. Fyrirbænaguðsþjón-
usta þriðjud. kl. 10.30. Árdegismessa miðvi-
kud. kl. 8. Kyrrðarstund fimmtud. kl. 12.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Barnastarf í
umsjá Grímu og Birkis. Félagar úr Kór Háteigs-
kirkju syngja. Organisti er Kári Allansson. Prest-
ur er María Ágústsdóttir.
Hátúnsheimilið | Guðsþjónusta í Betri stof-
unni Hátúni 12, 2. hæð, kl. 13. Djáknar Laug-
arneskirkju leiða stundina, Arngerður María leið-
ir söng og Kristinn Guðmundsson meðhjálpari
les guðspjall dagsins.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11.
Prestur sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.
Fermingarbörn aðstoða við messuna. Félagar úr
Kór Hjallakirkju syngja og leiða söng, organisti
er Guðný Einarsdóttir. Kaffihressing eftir
messu. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa
Markús og Heiðbjört. Brúðuleikhús og söngur.
Hressing á eftir.
HVALSNESSÓKN | Kvöldmessa í Safn-
aðarheimilinu í Sandgerði kl. 20. Almennur
söngur við undirleik sóknarprests.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11. Kaffi og samfélag eftir samkom-
una. Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni kl.
14. English speaking service. Bænastund – bæ-
naátak 7. til 15. sept. kl. 18.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Kaupmannahöfn | Ís-
lenska kirkjan í Danmörku: Kaupmannahöfn:
Guðsþjónusta í St. Pálskirkju kl. 13. Kamm-
erkórinn Staka syngur. Orgelleikur: Michael
Due. Messukaffi í Jónshúsi í umsjón Kvenna-
kórsins. Prestur er sr. Ágúst Einarsson. Kynning-
arfundur um fermingarfræðsluna fyrir foreldra
og væntanleg fermingarbörn í Jónshúsi sama
dag kl. 11.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13
með lofgjörð og fyrirbænum. Ath breyttan tíma.
Halldóra Ólafsdóttir prédikar. Barnastarf á
sama tíma. Kaffi eftir stundina.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn El-
ísabetar Þórðardóttur organista. Prestur er sr.
Kjartan Jónsson. Heitt á könnunni á eftir.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11 í bíósal DUUS-húsa. Þar fer fram
sögusýning Keflavíkurkirkju í samstarfi við
Byggðasafn Reykjanesbæjar. Fólki gefst kostur
á að skoða sýninguna að lokinni messu. Sól-
mundur Friðriksson leiðir söng undir gítartónum.
Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir.
Kirkjuselið í Spöng | Guðsþjónusta með gosp-
elívafi kl. 13. Séra Guðrún Karls Helgudóttir pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur.
Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudaga-
skóli á sama tíma. Umsjón hefur Ásthildur Guð-
mundsdóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Sigurður Arnarson, sóknarprestur prédikar og
þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur
undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar.
Efnt verður til samskota til stuðnings Hjálp-
arstarfi kirkjunnar í starfsemi sinni innan ACT
Alliance á Sýrlandi og Jórdaníu. Sunnudagaskól-
inn hefst í kirkjunni en að loknu upphafi heldur
hann í safnaðarheimilið Borgir. Umsjón með
sunnudagaskólanum hafa Bjarmi Hreinsson og
Þóra Marteinsdóttir.
KVENNAKIRKJAN | Fyrsta guðsþjónusta
haustsins kl. 20 í samvinnu við 40 ára ferming-
arbörn frá Suðureyri við Súgandafjörð. Séra Auð-
ur Eir Vilhjálmsdóttir prédikar, Steingerður Þor-
gilsdóttir syngur djassaða sálma og Aðalheiður
Þorsteinsdóttir leikur á píanó og stjórnar messu-
söng. Á eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu.
LANGHOLTSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Jóhanna Gísladóttir guðfræðingur leiðir stund-
ina, Gradualekór Langholtskirkju syngur undir
stjórn Jóns Stefánssonar organista. Sunnu-
dagaskólinn verður á sínum stað og kaffi, djús
og meðlæti í safnaðarheimili eftir stundina.
LAUGARNESKIRKJA | Sunnudagaskóli og
guðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Gunnar R.
Matthíasson. Kór Laugarneskirkju undir stjórn
Arngerðar Maríu Árnadóttur leiðir söng. Kaffi og
djús eftir samveru.
LÁGAFELLSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11 – Upphaf vetrarstarfs. Fermingarbörn og
fjölskyldur þeirra hvött til þátttöku. Kirkjukórinn
syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur org-
anista.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Guðsþjónusta
með altarisgöngu kl. 20. Sr. Sveinn Alfreðsson
þjónar. Kór Lindakirkju sér um tónlistina undir
stjórn Óskars Einarssonar tónlistarfulltrúa. Kaffi
eftir messuna.
Maríukirkja við Raufarsel | Messutímar: Alla
virka daga kl. 18.30. Laugardaga (sunnudags-
messa) kl. 18.30 á ensku. Sunnudaga kl. 11.
Barnamessa (september-maí) kl. 12.15.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf. Sameig-
inlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða
safnaðarsöng. Organisti er Hilmar Örn Agn-
arsson. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Umsjón með barnastarfinu
hafa þau Ari, Andrea, Katrín og sr. Skúli. Brúður,
leikrit, Nebbi, söngur og gleði. Allir aldurshópar
finna eitthvað við sitt hæfi. Kaffiveitingar á
Kirkjutorgi.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri-Njarðvík |
Sunnudagaskóli kl. 11. Fyrsta skiptið á þessu
hausti.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta kl.
14. Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari.
Messugutti er Petra Jónsdóttir. KÓSÍ-kórinn leið-
ir sálmasöng og messusvör undir stjórn org-
anistans Árna Heiðars Karlssonar. Skráveifan,
Ólafur Kristjánsson, mun taka vel á móti öllum.
Barnastarfið hefst og í messunni verður barna-
leikritið Ævintýri Jónatans og Pálu með Stopp-
leikhópnum sýnt. Maul eftir messu.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 14
Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60.
Ræðusería um trú. Ræðumaður Haraldur Jó-
hannsson. Barnastarf. Túlkað á ensku.
SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA | Sunnudagaskóli
kl. 11. Umsjón hafa Fanney Rós Konráðsdóttir,
Sigrún Fossberg og Rögnvaldur Valbergsson.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Al-
menn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann
Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór
Seljakirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti er
Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Helgistund á
hinu forna kirkjustæði við Nesstofu kl. 11.
Bjarni Þór Bjarnason sóknarprestur þjónar. Frið-
rik Vignir Stefánsson organisti mætir með
harmónikkuna. Félagar úr Kammerkórnum
leiða almennan safnaðarsöng. Ef veður verður
óhagstætt flyst helgistundin inn í sal Lyfja-
fræðisafnsins við Nesstofu. Veitingar. Sunnu-
dagaskóli í Seltjarnarneskirkju kl. 11. Kaffi og
djús ásamt meðlæti.
Ath. tvær athafnir á sama tíma á sitt hvorum
staðnum.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Eg-
ill Hallgrímsson sóknarprestur annast prests-
þjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason.
SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Eg-
ill Hallgrímsson sóknarprestur annast prests-
þjónustuna. Organisti er Ester Ólafsdóttir.
STÓRUBORGARKIRKJA Grímsnesi | Kyrrð-
arstund við kertaljós kl. 20.30. Sr. Egill Hall-
grímsson, sóknarprestur, annast stundina.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 14.
Barn borið til skírnar. Almennur söngur. Hátíð-
leg stund á helgum degi.
VÍDALÍNSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt Friðriki J. Hjartar. Kór Vídalínskirkju
syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar org-
anista. Sunnudagaskóli yfir í safnaðarheimili
sem Heiðar Örn Kristjánsson æskulýðsfulltrúi
leiðir. Að lokinni athöfn er boðið upp á súpu og
brauð sem lionsmenn bera fram. Foreldrar og
fermingarbörn vorsins 2016 eru hvött til að
mæta og strax að lokinni guðsþjónustu er stutt-
ur fundur með þeim inn í kirkju. Sjá gardasokn-
.is
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl-
skylduhátíð kl. 11. Nú hefst barnastarf vetr-
arins með nýju efni, m.a. verður Nebbi kynntur
til sögunnar. María og Bryndís leiða stundina
ásamt sóknarpresti. Fjölbreytt dagskrá fyrir
börn á öllum aldri. Samvera með foreldrum
fermingarbarna eftir messu.
YTRI-Njarðvíkurkirkja |
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kór Njarðvík-
urkirkna syngur undir stjórn Stefáns Helga
Kristinssonar organista. Meðhjálpari er Ástríður
Helga Sigurðardóttir. Samskota verða til stuðn-
ings Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir flóttafólk.
Morgunblaðið/Sverrir
Reynivallakirkja í Kjós.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| brids@mbl.is
36 pör í Sumarbrids
Það mættu 36 pör til leiks síðast-
liðinn miðvikudag og urðu úrslit
þessi (% skor):
Aðalsteinn Jörgensen - Birkir Jónss. 67.6
Guðbr. Sigurbergss. - Jón Alfreðss. 61.1
Helgi Tómasson - Halldór Þorvaldsson 58.45
Guðm. Sigursteinss. - Björn Árnason 58.1
Íslandsmet í
Gullsmára?
Sigurður Njálsson og Pétur Jóns-
son skoruðu hvorki meira né minna
en 75,89% í Gullsmáranum sl.
fimmtudag.
Spilað var á 12 borðum (24 pör) og
urðu úrslit þessi í N/S:
Unnar Guðmss. - Guðm.Sigursteinss. 224
Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 188
Kristín Óskarsd. - Gróa Þorgeirsd. 182
A/V
Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 255
Samúel Guðmss. - Jón Hanness. 216
Birgir Ísleifss. - Jóhann Ólafsson 185
Bridsfélag Hafnarfjrðar
að hefja vetrarstarfið
Spilamennska í Bridsfélagi
Hafnarfjarðar hefst mánudaginn 14.
sept. k 19 í sal eldri borgara, Hraun-
seli, að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði.
Við hvetjum alla spilara til að mæta,
bæði vana og óvana.
Stjórn félagsins vekur sérstaka
athygli á því að allir spilarar 25 ára
og yngri spila frítt hjá okkur í vetur.
26 pör í
Sumarbrids
Það mættu 26 pör í sumarbrids í
Reykjavík sl. mánudagskvöld og
urðu úrslitin þessi (% skor):
Guðlaugur Sveinss. - Halldór Þorvaldss. 62.9
Baldvin Valdimarss. - Páll Valdimarss. 58.4
Óli B. Gunnarss. - Magnús Magnúss. 58.3
Þorgerður Jónsd. - Aðalst. Jörgenssen 58.2
Þorvaldur Pálmason - Jóhann Stefánss. 55.8
HAFÐU SAMBAND VIÐ STARFSFÓLK OKKAR
OG FÁÐU ALLAR UPPLÝSINGAR.
535 1000
stakfell@stakfell.is
Upplýsingar gefur
AÐALHEIÐUR
KARLSDÓTTIR,
löggiltur fasteignasali.
GSM 893 2495.
adalheidur@stakfell.is
Vel skipulagt og fallegt 306,6 fm. einbýlishús á tveimur
hæðum á góðum stað í Garðabæ. Gott skipulag, miklir
möguleikar. Stór afgirt hornlóð og skjólgóð verönd til
suðurs. Mikið útsýni. Stór tvöfaldur bílskúr. Aukaíbúð á
jarðhæð. Frábært fjölskylduhús.
NOTALEGT
FJÖLSKYLDUHÚS Í GARÐABÆ
-AUKAÍBÚÐ Á NEÐRI HÆÐ
VERÐ: 86.900.000 KR
OPIÐHÚSÞRIÐJUDAGINN 15. SEPTEMBERKL. 17.30 - 18.00.