Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Page 3
Kæru lesendur.
Afmælisári› er runni› upp, I›juþjálfa
félag Íslands er 30 ára! Ritnefnd óskar
félaginu innilega til hamingju.
I›juþjálfinn ber a› þessu sinni augljós
merki þess a› 30 ár eru li›in frá stofnun
félagsins. Hægt er a› fræ›ast um sögu
félagsins í máli og myndum, sjá stö›u
i›juþjálfunar í samfélaginu, hve margir
i›juþjálfar eru starfandi, hvernig skiptist
fjöldinn á landi› og margt fleira.
Margar áhugaver›ar greinar eru í bla›
inu, sem og vi›töl, kannanir og kynningar
á hinum ‡msu fag/ og áhugahópum.
Ritnefnd þakkar félagsmönnum kærlega
fyrir gó›ar undirtektir me› greinaskrif og
gó›ar undirtektir í könnun nefndarinnar.
Me› bestu óskum um gle›ilegt sumar,
ritnefnd I›juþjálfans 2006.
Efnisyfirlit
Pistill formanns .............. 4
Viðtal við Snæfríði
Egilsson ..................... 5
Faghópur um iðjuþjálfun
barna ........................ 7
How Full is Your
Backpack? ................ 8
Iðjuþjálfar - skoðanir og
reynsla nema í sérskipu-
lögðu B.Sc. námi ....... 10
Viðtal við Hope
Knútsson .................. 16
Áhugahópur iðjuþjálfa
starfandi með
öldruðum ................... 18
Faghópur iðjuþjálfa á
geðsviði – Giðjurnar ... 19
Molar úr sögu félagsins .. 20
Staða iðjuþjálfunar á Íslandi
og þróun á 30 árum -
könnun ..................... 24
Leikni í að nota hjólastól -
könnun ..................... 26
Bókakynning ................. 31
„Ég hef alltaf verið að fikra
mig áfram hvernig ég á
að eignast vini og svona
en ég hef aldrei eignast
vini“ Rannsókn á félags-
legri þátttöku unglinga
með hreyfifrávik ......... 32
Handleiðsla .................... 36
Faghópur iðjuþjálfa í
heilsugæslu ............... 37
Iðjuþjálfun á bráðasjúkra-
húsi .......................... 38
Vettvangsteymi Barna- og
unglingageðdeildar LSH 40
Starfsendurhæfing á
Norðausturlandi ......... 42
Sjúkrakennsla ............... 45
Ágrip úr verkefnum út-
skriftarnema í iðjuþjálfun
frá Háskólanum á
Akureyri 2006 ........... 47
Pistill frá Siðanefnd ....... 50
Stjórn IÞÍ
Lilja Ingvarsson, forma›ur
Birgit Schov, gjaldkeri
Sigrún Ásmundsdóttir
Sigþrúður Loftsdóttir
Sigurbjörg Hannesdóttir
Fanney Karlsdóttir, varama›ur
Rósa Hauksdóttir, varama›ur
Umsjón félagaskrár
Þjónustuskrifstofa SIGL
Ritnefnd (ritnefnd.ii@sigl.is)
Ása Lind Þorgeirsdóttir
Edda Björk Skúladóttir
Harpa María Örlygsdóttir
Hólmdís Freyja Methúsalemsdóttir
Kristbjörg Rán Valgar›sdóttir
Ritstjóri
Ása Lind Þorgeirsdóttir
Prentvinnsla
Prentsmi›jan Svansprent
Forsí›umyndin er af Snæfrí›i Egilson,
doktor í i›juþjálfun.
Ritnefnd áskilur sér rétt til a› stytta texta
og færa til betri vegar. Vitna má í texta
bla›sins ef heimildar er geti›.
I›juþjálfinn
Fagbla› i›juþjálfa
I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n
Frá ritnefnd
Iðjuþjálfafélag Íslands 1976–2006
Að lifa, vinna
og njóta lífsins
Tengsl iðju og heilsu
Ráðstefna á Hótel Nordica í Reykjavík
29. og 30. september 2006
Stórfenglegt afmælishóf verður að kvöldi 30. september
Ráðstefnugjald báða dagana ásamt afmælishófi kr. 20.000.-
Ráðstefnugjald báða dagana kr. 16.000.-
Ráðstefnugjald annan daginn kr. 11.000.-
Nemendagjald báða dagana kr. 11.000.-
Stakur miði á afmælishóf kr. 6.000.-