Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Blaðsíða 13
I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006 n 1
reyna a› hafa áhrif á ákvar›anatöku á
stjórns‡sluplani.
Rúmlega fjór›ungur tala›i um a›
þverfagleg vinna ylli togstreitu og vinna
innan læknisfræ›ilega rammans. Oft
ná›ist ekki samsta›a um hva› væri
mikilvægast fyrir skjólstæ›inginn. Yfir
stjórn og yfirmenn gátu líka valdi›
i›juþjálfum heilabrotum, t.d. vegna
áhrifaleysis var›andi ákvar›anatöku
um áherslur í þjónustu. Me›al annars
tók einn neminn dæmi um skjólstæ›ing
sem haf›i tiltölulega gó›a færni
þegar hann útskrifa›ist, en fékk ekki
heimsókn i›juþjálfa, því sú íhlutun var
ekki talin mikilvæg. Svo li›u þrjú ár og
þá höf›u hrannast upp vandmál sem
hef›i veri› hægt a› fyrirbyggja me›
heimsókn i›juþjálfa á sínum tíma. Vi›
komandi var or›inn svo illa haldinn
a› allir teymisme›limir þurftu a› koma
a› málunum me› tilheyrandi kostna›i.
„Vi› byrjum á vitlausum enda í heil
brig›iskerfinu, erum alltaf a› fást vi›
aflei›ingar og leggjum mest upp úr
læknisfræ›ilega hlutanum“.
Einn neminn haf›i velt vel fyrir sér
si›areglum i›juþjálfa þegar hún fór
a› fá nema reglulega í vettvangsnám.
Þá ger›i hún sér m.a. grein fyrir því
a› hún var a› þjóna tveimur kerfum,
skjólstæ›ingunum annars vegar og
stofnuninni hins vegar. Hún ger›i sér
grein fyrir því a› ef hún lenti í klemmu,
þá ættu hagsmunir skjólstæ›ingsins
a› ganga fyrir. Í starfi hennar
gátu or›i› árekstrar á milli þarfa
skjólstæ›inga og stefnu stofnunarinnar
vegna fordóma í kerfinu, e›a þegar
sjálfsákvör›unarréttur skjólstæ›inga
var ekki virtur og/e›a þegar engir
valmöguleikar voru í bo›i. Si›areglurn
ar tóku af öll tvímæli og hjálpu›u henni
a› standa me› skjólstæ›ingunum.
Helmingur nemanna svara›i a›
hrós fyrir vel unnin störf gæfu mesta
orku. Um 20% tóku fram a› þær fengju
mestu orkuna þegar þær ger›u sér grein
fyrir því a› íhlutun þeirra hef›i skila›
sér, og/e›a þegar einhverju verkefni
var loki› sem haf›i teki› langan tíma.
„Eftir þrotlausar endurtekningar og
prófun á hinum ‡msu hjálpartækjum
var komi› a› því a› fara heim til henn
ar þar sem hún ætla›i a› elda fyrir sig
og dætur sínar tvær. …Hún fór hægt
yfir, nota›i vi›eigandi hjálpartæki og
komst klakklaust í gegnum ferli›. Öll
vinnan og erfi›i› sem á undan var
gengi› haf›i skila› sér. Ég horf›i á
mæ›gurnar og þakka›i í hljó›i fyrir a›
i›juþjálfun væri til“.
Þa› gaf i›juþjálfunum líka orku
þegar skjólstæ›ingar hringdu e›a
stoppu›u vi›komandi löngu seinna og
þökku›u fyrir íhlutun i›juþjálfans. Þa›
virtist ekki merkilegt me›an á því stó›,
en a› breyta pappír í skál gat or›i› til
þess a› skólanám hæfist hjá einum og
smá breytingar á húsnæ›i, hjálpartæki
e›a a› takast a› klára hversdagsleg
verkefni gátu skipt sköpun fyrir annan.
„Ung kona, gift og me› 3 lítil börn,
kom í i›juþjálfun. Hún átti ekki langt
eftir í þessu lífi og var hætt a› gera allt
heima sem húsmó›ir. Hjá mér baka›i
hún bæ›i brau›bollur og skúffuköku.
Stolti› og ánægjan hjá henni yfir a›
geta fært fjölskyldunni þetta me› kaff
inu snerti hjartarætur mínar. Ég gleymi
heldur aldrei þegar ma›urinn hennar
sótti hana hve gla›ur og hrær›ur hann
var›... Svona „smáhlutir“ hjá hinum
heilbrig›a geta or›i› stórvi›bur›ir hjá
hinum veika. Þennan dag fór ég heim
full af þakklæti fyrir a› hafa vali› a›
vera i›juþjálfi“.
Vi› hva› myndir þú starfa ef þú þyrftir
a› skipta um starfsvettvang?
Ef til kæmi a› nemarnir þyrftu a›
velja sér n‡jan starfsvettvang trufla›i
þa› ekki þennan hóp i›juþjálfa. Þeim
fannst þær hafa reynslu og þekkingu
til a› takast á vi› svipu› störf e›a
starfa vi› eitthva› allt anna›, sem
tengdist oft áhugasvi›i þeirra. Undan
tekning var a› nemarnir veldu sömu
störfin og sat ég því uppi me› um
40 mismunandir hugmyndir. Dæmi
um önnur störf voru: Jöklafræ›ing
ur, afgrei›slukona í efnaverslun,
innanhúsarkitekt, gar›yrkjukona,
húsgagnasmi›ur, flugfreyja, vinnu
sálfræ›ingur, vi›skiptafræ›ingur e›a
fer›amálafræ›ingur. Eftirfarandi svar
kom frá einum nema sem var dæmigert
fyrir allan hópinn, en ekki einstakt
svar. „Myndi gjarnan vilja ver›a list
málari og lifa á listinni. En þa› er ekki
hlaupi› a› því, gæti eins hugsa› mér
a› vinna sem leikskólastjóri og stjórna
leikskóla og því starfi sem þar fer
fram. Eins gæti ég hugsa› mér a› vera
kennari e›a stjórna me›fer›arheimili
upp í sveit. Vinna þar sem rá›gjafi
me› uppeldismenntun. Hafa nokkur
börn e›a unglinga sem lent hafa út af
sporinu e›a hafa búi› vi› erfi›ar heim
ilisa›stæ›ur. Ég gæti líka hugsa› mér
a› vera félagsmálastjóri í félags og
skólaþjónustu út á landi. Eins gæti ég
hugsa› mér a› vera bæjarstjóri og jafn
vel þingma›ur. Ég gæti hugsa› mér a›
vinna í fer›amannai›na›inum, vera í
móttöku á hóteli e›a skipuleggja fer›ir
fyrir útlendinga“.
Hvernig marka›ssetur þú þig sem
i›juþjálfa og hvernig marka›ssetur þú
fagi›?
Nánast allir töldu sig vera a›
marka›ssetja sig og fagi› í sínu daglega
umhverfi.
Svörin sem i›juþjálfarnir gáfu var
a› marka›ssetning tengdist öllu sem
vi›kom þeirra starfi. Hvernig þær
kæmu fram vi› skjólstæ›inga, hvernig
þær skrifu›u sk‡rslur, hvernig þær
höf›u samskipti vi› samstarfsmenn
og yfirstjórn. „Me› vöndu›um vinnu
brög›um, me› a› s‡na samstarfsfólki
vir›ingu, a› vera opin fyrir n‡jum hug
myndum, vera jákvæ› og hvetjandi,
virk í teymisvinnu og hrósa og taka
eftir því sem a›rir gera og vera sveigj
anleg“.
Marka›ssetning á faginu sjálfu var
a› vera s‡nilegur utan vinnusta›arins
þ.e.a.s. a› skrifa í blö›in, tala á rá›stefnum
e›a taka þátt í þjó›félagsumræ›unni
og þá a› þær tækju fram a› þær væru
i›juþjálfar. A› láta vita vi› hva› þær
störfu›u á me›al vina, vandamanna
og þá sem þær umgengust var hluti
af marka›setningunni. „A› gera fagi›
s‡nilegt og vinna fjölbreytt, a› vera
jákvæ› og taka n‡jum starfsmönnum
vel. A› láta í mér heyra og tala um
i›juþjálfun hvar sem er. Taka þátt í
samstarfi vi› a›ra og halda námskei›,
halda erindi á rá›stefnum, a› vinna
faglega og skrifa um þa› sem ég er
a› gera“. Dæmi um hugmyndir a›
marka›ssetningu var a› félagi› ger›i
t.d. athugasemdir vi› hluteigandi a›ila
ef a›rir ynnu þau verk sem i›juþjálfar
voru sérmennta›ir í. Önnur dæmi
um marka›setningu var a› sækja um
störf þó þau væru ekki augl‡st sem
i›juþjálfastörf, klifra hærra og hærra
upp þjó›félagsstigann, hrósa kollegum
n Hrós var mesti orkugjafi
i›juþjálfa og ætti stéttin
a› n‡ta sér þá þekkingu
í samskiptum vi›
samstarfsfólk og yfirmenn.