Iðjuþjálfinn - 01.05.2006, Side 28
kennsla og þjálfun í
hjólastólaleikni
†msir fræ›imenn hafa bent á gildi
þess a› kenna og þjálfa leikni í hjólastól
til þess a› auka færni, koma í veg fyrir
slys og reyna a› draga úr álagsverkjum
(Engström, 2002; Norsten, 2001). Þjálf
un í notkun á hjólastól felur í sér a›
framkvæma verk í hjólastólnum vi›
mismunandi a›stæ›ur, til þess a›
notandinn geti tileinka› sér hluti sem
henta þörfum hans, hjólastólnum,
umhverfinu, daglegum athöfnum og
félagslegum hlutverkum. Tí›ni þjálfunar
og hversu erfi› hún er fer eftir þörfum
og getu notandans. Þeim mun leiknari
sem einstaklingurinn er í a› n‡ta
möguleika hjólastólsins, því meiri líkur
eru á a› hann komist au›veldlega
lei›ar sinnar og taki virkan þátt í
samfélaginu. Aukin færni einstaklinga
eflir þátttöku þeirra í i›ju og eykur þar
me› lífsgæ›i (Hammel, 1995; Routhier
o.fl., 2003).
Samkvæmt Coolen og félögum
(2004) er mikilvægt a› þjálfarar
endurhæfingarstofnana, sem sjá um
kennslu og þjálfun í notkun á hjólastól,
hafi þekkingu til a› veita verklega e›a
faglega kennslu. Þ‡›ingarmiki› er a›
þeir hafi sjálfir æft sig í a› sitja í
hjólastól í einhvern tíma og prófa› a›
framkvæma þá þætti sem þeir eru a›
kenna og þjálfa a›ra í.
Fáar erlendar rannsóknir hafa veri›
birtar þar sem fjalla› er um kennslu og
þjálfun í notkun á hjólastól og árangur
hennar. Samtök mænuska›a›ra í Sví
þjó› (Rekryteringsgruppen) standa
reglulega fyrir námskei›um bæ›i fyrir
notendur og fagfólk. Þeir byggja á
jafningjafræ›slu og lei›beinendur
þeirra eru mænuska›a›ir hjólastóla
notendur (Rekryteringsgruppen, Activ
rehabilitering, 2001). Vi› Dalhousie
University í Kanada hefur veri› þróa›ur
fræ›slurammi sem er nota›ur vi›
kennslu í notkun á hjólastól, bæ›i fyrir
notendur, þjálfara og a›sto›armenn
(Kirby, 2005). Á sí›ustu árum hafa
veri› haldin nokkur námskei› á Íslandi,
fyrirlesarar hafa bæ›i veri› fagfólk og
mænuska›a›ir einstaklingar sem eru
lei›beinendur hjá Rekryteringsgruppen
í Svíþjó› (Sitsite, e.d.).
Á Íslandi fer endurhæfing
mænuska›a›ra fram á LSH, Grensási,
þar sem áhersla er lög› á þverfaglega
teymisvinnu. Hlutverk i›juþjálfa í
mænuska›ateyminu er me›al annars
a› útvega og a›laga hjálpartæki fyrir
einstaklinginn. I›juþjálfinn reynir me›
samvinnu vi› einstaklinginn a› finna
styrk hans og í sameiningu finna þeir
n‡jar lei›ir til a› auka færni vi› i›ju og
þar me› auka samræmi› á milli
einstaklingsins, umhverfisins og
i›junnar. Notkun hjálpartækja er ein af
þessum lei›um og mikilvægt er a› val
á hjálpartækjum og þjálfun í notkun
þeirra séu í samræmi vi› þarfir
einstaklingsins.
Spurningarlistinn
Spurningalistinn sem var sendur út
til þátttakenda innihélt 36 spurningar
og var hann saminn af rannsakendum
sjálfum. Vi› ger› listans n‡ttu
rannsakendur reynslu sína af því a›
lei›beina og a›sto›a einstaklinga vi›
val á hjólastólum. Einnig var leita› til
annarra i›juþjálfa, sem höf›u reynslu á
þessu svi›i og var haft samrá› vi›
notendur hjólastóla. Til hli›sjónar voru
höf› atri›i úr fræ›sluramma frá
Dalhousie University í Kanada,
Wheelchairs Skills Program, Version
3.2, Manual.
Spurningalistanum var skipt upp í
þrjá hluta. Í fyrsta hluta voru 20
spurningar um l‡›fræ›ileg atri›i, svo
sem kyn, búsetu og aldur. Einnig var
spurt um mænuska›a vi›komandi og
‡mis atri›i tengd hjólastól. Annar hluti
listans innihélt fimm spurningar um
leikni í a› nota hjólastólinn og fer›ast
me› hann. Dæmi um spurningar sem
tengdust leikni eru: „ég get ná› hlutum
af gólfi sitjandi í hjólastólnum“ og „ég
get komist upp í hjólastólinn af gólfi“. Í
þri›ja og sí›asta hluta spurningalistans
voru 11 spurningar um kennslu og
þjálfun í notkun á hjólastól. Þar var
me›al annars spurt um hvort
þátttakendur hafi fengi› kennslu og
þjálfun í notkun á hjólastól, hvar þeir
höf›u fengi› kennslu og þjálfun og
hversu ánæg›ir þeir voru me› hana.
Einnig voru þátttakendur be›nir a›
merkja vi› þau atri›i sem þeir myndu
vilja fá kennslu og/e›a þjálfun í. A›
lokum var þátttakendum gefin kostur á
a› tjá sig um hva› ætti helst a› kenna
í „hjólastólaskóla“ e›a á námskei›i ef
þeir teldu sig hafa þörf fyrir slíkt.
Ni›urstö›ur
Af þeim sem svöru›u voru 24 karlar
og 11 konur. A›eins þrír einstaklingar
á aldrinum 1829 ára svöru›u. Flestir
þátttakenda höf›u hloti› mænuska›a
á sí›astli›num 10 árum e›a 34%. Þátt
takendur me› háan alska›a á mænu
voru 11, þa› voru 15 me› lágan alska›a
og 8 voru me› hlutska›a. Þa› skiptir
máli hvernig mænuska›a ein
staklingarnir eru me› vegna þess a›
sum leikniatri›in sem spurt var um
krefjast mikillar líkamlegrar færni.
Dreifing þátttakenda var nokku› jöfn
eftir því hva›a menntun þeir höf›u
hloti› en 11 (31%) voru me› háskóla
próf, þa› voru 12 ( 34%) me› grunn
skólapróf og 10 (29%) me› fram
haldskólamenntun. Þa› voru 16 þátt
takendur (46%) sem voru í launa›ri
vinnu, fimm voru í námi, fimm voru í
sjálfbo›avinnu og fjórir stundu›u ekki
vinnu. Þátttakendur voru be›nir um a›
merkja vi› allar tegundir hjólastóla
sem þeir ættu. Flestir þátttakendur áttu
fastramma hjólastól e›a 23 (66%) en
17 (48%) sög›ust eiga krossramma
hjólastól. Þa› kom fram a› 29 (83%)
höf›u fengi› n‡jan hjólastól á sí›ustu 5
árum. Þa› voru 29 (83%) sem sátu
lengur en 8 klukkustundir a› me›altali
í hjólastólnum á dag. Flestir voru
sjálfbjarga me› eigin umsjá s.s. a›
klæ›a sig, fara í ba› og flytja sig í/úr
hjólastólnum. Hins vegar voru færri
sjálfbjarga me› erfi›ari athafnir eins og
a› taka hjólastólinn inn í bíl e›a a›eins
17 þátttakendur. Í svari vi› spurningu
sem var›a›i almenna leikni í a› nota
hjólastólinn þá var samræmi í því sem
þátttakendur gátu ekki og þess sem
þeir vildu fá kennslu og þjálfun í. Sem
dæmi þá gátu 24 eki› hjólastólnum í
möl en 5 vildu fá kennslu og þjálfun í
því. Þa› voru níu sem sög›ust geta
komist í hjólastólinn af gólfi en 14
vildu fá kennslu og þjálfun í því.
Var›andi kennslu (munnlega
fræ›slu e›a s‡nikennslu) og þjálfun
(verkleg þjálfu) í hjólastólaleikni (mynd
1) þá höf›u 12 þátttakendur (34%)
fengi› kennslu í tæknilegum atri›um
hjólastólsins (stillingar, uppbygging,
möguleikar á útfærslu hjólastólsins).
Þa› voru 20 (57%) sem höf›u fengi›
kennslu í notkun á hjólastólnum (aka á
sléttu gólfi, aka yfir þröskulda og aka í
halla). Þa› voru 13 (37%) sem höf›u
fengi› þjálfun í notkun á hjólastólnum.
Flestir höf›u fengi› kennslu og þjálfun
á endurhæfingarstofnunum e›a 19, en
þa› er sá sta›ur sem 28 þátttakendur,
töldu a› kennsla og þjálfun eigi a› fara
fram. Þa› voru 13 sem töldu námskei›
n I‹JUÞJÁLFINN 1 / 2006