Skólavarðan - 01.02.2008, Side 13

Skólavarðan - 01.02.2008, Side 13
Nordplus Junior styrkir samstarf leik-, grunn- og framhaldsskóla við skóla á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum Það sem er styrkt er: 1) Ferðir nemenda og kennara - mobility 2) Styrkir til samstarfsneta networks 3) Styrkir til samstarfsverkefna projects Umsóknarfrestur er til 14. mars nk. fyrir verkefni frá 1. júní 2008 til 1. júní 2009. Athygli er vakin á því að aðeins er sótt um einu sinni á ári. Umsóknareyðublað ásamt umsóknarhandbók (Nordplus Handbook 2008) og leiðbeiningum með umsókn (ARS User Guide), er að finna á slóðinni: http://www.nordplusonline.org/ Nánari upplýsingar fást hjá Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins/Landskrifstofu Nordplus www.nordplus.is • Sími 525 5813 • netföng: aslaugj@hi.is , rz@hi.is.

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.