Skólavarðan - 01.05.2013, Blaðsíða 13

Skólavarðan - 01.05.2013, Blaðsíða 13
Skólavarðan 1. tbl 2013 11 fyrirlesturfyrirlestur SÝnum HVert öðru áHuga og gLeðjumSt yFir VeLgengni „Tuttugasta öldin var með réttu kölluð öld breytinga en sú tuttugasta og fyrsta er öld hraðra breytinga! Við megum ekki óttast breytingarnar, lít­ um fremur á þær sem spennandi tæki­ færi og ákveðum að njóta þeirra. Þetta getur kallað á viðhorfsbreytingu hjá sjálfum manni og hugrekki til að láta verða af henni. Við ráðum nefnilega sjálf hvernig við vinnum okkur út úr aðstæðum. Einblínum á lausnir en ekki hindranir. Nenni ég að taka framförum er enn fremur spurning sem hver og einn verður að svara fyrir sjálfan sig.“ „Kennarar eru mikilvægar fyrirmyndir,“ sagði Jóhann Ingi að lokum. „Þeir eiga að meðtaka alla hvatningu og hrós í eigin garð og þreytast ekki á að draga fram það jákvæða í fari hver annars og nemenda sinna auk þess að benda á þann frábæra árangur sem kennarar hafa náð á krefjandi tímum. Sýnum hvert öðru áhuga og gleðjumst yfir velgengni annarra. Sýnum jafnframt skilning þegar miður tekst til. Slíkt eflir liðsheild og gerir góðan vinnustað enn betri.“ Texti: Guðlaug Guðmundsdóttir. Þú getur, hver sagði að það yrði auðvelt? Kennarar eru mikilvægar fyrirmyndir. Þeir eiga að meðtaka alla hvatningu og hrós í eigin garð og þreytast ekki á að draga fram það jákvæða í fari hver annars og nemenda sinna. BoLLarnir FernS Konar ViðHorF Hvers konar bolli ert þú? BoLLi á HVoLFi. ekkert skilar sér þótt reynt sé að hella í hann. BoLLi með gati. allt fer inn um annað og út um hitt. SKÍtugur BoLLi. Það sem fer í hann verður gruggugt - mengað af fordómum og dómhörku. Hreinn BoLLi og HeiLL. Þegar maður hlustar, tekur við og varðveitir. yeS!!! yeS- formúlan: ég er yfirveguð/ yfirvegaður. ég er einbeitt(ur). ég er sjálfsörugg(ur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.