Skólavarðan - 01.05.2013, Page 58

Skólavarðan - 01.05.2013, Page 58
56 Skólavarðan 1. tbl 2013 hugarleikfimihugarleikfimi Lárétt 2. Grískur heimspekingur sem sagði að ekki væri hægt að stíga í sömu ána tvisvar. (10) 6. Haf sem borgin Jalta stendur við. (9) 9. Fjórða stærsta eyja Danmerkur. (6) 10. Það sem Artúr konungur leitaði að. (4) 11. Að útiloka frá altarisgöngu. (8) 12. 1.133 rúmmetrarnir. (9) 13. Annað heiti mislinga. (8) 15. Breskur smápeningur. (5) 17. Að vera _____________, er að fylgja trúarbrögðum Vedamenningar. (11) 20. Borg sem var í umsátri í 872 daga. (9) 21. Einföld hús byggð í þriðja heiminum. (9) 24. Það þegar spenna í taugafrumu fer niður fyrir hvíldarspennu. (9) 25. Land í Afríku, fyrrverandi frönsk nýlenda. Höfuðborgin er Bamakó. (4) 26. Áströlsk borg við Tímorhaf. (6) 27. Borg í Uttar Pradesh héraði þar sem eitt fegursta minnismerki heims er. (4) 29. Stórt ríkjasamband þar sem maður æðri konungi ríkir yfir. (11) 31. Sá sem vinnur með loðfeldi. (9) 32. Fyrsta nafni höfundar múmínálfanna. (4) 33. Latína yfir lamb Guðs. (5,3) 35. Þekkt kvæði fjallar um afdrif Gunnars og Högna _______. (8) 36. Trúarbrögð þar sem eru fleiri en einn guð. (12) 38. Höfði sem Bartólómeu Dias kom fyrstur Evrópubúa á. (16) LÓðrétt 1. Fyrsta nafn barnabókarhöfundar úr Strandasýslu. (6) 2. Guð sem var mikið dýrkaður á Ródos. (6) 3. Fyrsta nafn höfundar Bláa hnattarins. (5) 4. Annað nafn John Clayton. (6) 5. Útflutningsvara sem send var í tunnum úr landi. (8) 6. Fylgismaður manns sem kenndi sig við stál. (10) 7. Blanda af ammóníumbíkarbónati og ammóníumkarbamínati. (11) 8. Germanskt tungumál sem kallast Vlaams á því máli. (7) 14. Tónverk (ft.) fyrir hljómsveit, kór og einsöngvara. (9) 16. Stærsta fruma mannslíkamans. (8) 18. Kvæði sem einkennist af einu eða fleiru stefi sem endurtekið er með jöfnu millibili. (5) 19. Land hinnar _______ sólar. (7) 20. Friðlandið í Stafafellsfjöllum. (9) 22. Sætu­ og bragðefni notað í bakstur. (12) 23. Klæði til skreytingar á (altari) (þf.) (10) 25. Orð notað yfir “ráðalaus” í þekktum jólasálmi. (8) 28. Plantan sem notuð er til skreytinga á hátíð. (9) 29. Höfuðborg Nepal. (8) 30. Helstu starfsmenn balletts. (8) 33. Sonur Seifs sem á síðari tímum rann saman við 2. lóðrétt. (6) 34. Kona Þórs (ef.) (6) 37. Frönsk borg sem Klaus Barbie er oft kenndur við. (4) KroSSgáta SKÓLaVörðunnar Lausn krossgátu í 2. tbL. skóLavörðunnar 2012. Dregið var úr réttum lausnum á krossgátu síðasta tölublaðs og upp kom nafn Gretu Kristínar Hilmarsdóttur. Hún hlaut í verðlaun bókina Eitt þúsund tungumál eftir Peter K. Austin í þýðingu Baldurs Ragnarssonar. Bókaútgáfan Opna gaf bókina. Gretu Kristínu er óskað til hamingju og þakkað fyrir þátttökuna. Sendið lausnina ásamt nafni og heimilisfangi til Skólavörðunnar, Kennarahúsinu , Laufásvegi 81, 101 Reykjavík fyrir 31. maí. BÓKaVerðLaun eru Í Boði!

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.