Skólavarðan - 01.05.2013, Page 31

Skólavarðan - 01.05.2013, Page 31
SKÓLaVarðan 1. tbl 2013 hlutverkhlut erk 29 Trúnaðarmaður er tengiliður. Hann hlustar, miðlar upplýsingum og að­ stoðar við að leita úrlausnar. Hann er hlutlaus þriðji aðili. Trúnaðarmaður á hvorki að vita allt né geta svarað öllu strax. Hver og einn sinnir trúnaðar­ mannastarfinu eftir bestu getu. Ítarlegri upplýsingar um hlutverk, rétt­ indi og skyldur félagslegra trúnaðar­ manna og öryggistrúnaðarmanna má finna á ki.is, undir Um KÍ og Trúnaðar­ menn. Texti: Hafdís D. Guðmundsdóttir. Myndir: Ingi Jensson. trÚnaðarmaður – fulltrúi og einkavinur?! Hvað er trúnaðarmaður? orðið er samheiti orðanna: eftirlitsmaður, fulltrúi, umboðsmaður, umsjónarmaður eða einkavinur skv. Íslenskri samheitaorðabók. trúnaðarmaður er því einstaklingur sem kemur fram fyrir hönd þess sem hefur valið hann til að vera sinn fulltrúa. Símenntunarnámskeið ætluð kennurum: Sköpun; framtíð menntunar og náms 10. júní. Kennari Ed Sobey Stærðfræðinám og kennsla og grunnþættir menntunar 12. júní. Kennarar Jónína Vala Kristinsdóttir, Kristín Einarsdóttir og Kristjana Skúladóttir. Náttúrufræði og grunnþættir menntunar, tvö námskeið 24. maí eða 31. maí. Kennarar Auður Pálsdóttir og Allyson McDonald. Skráning fer fram á heimasíðu SRR Upplýsingar í síma 525 - 5983 http://vefsetur.hi.is/srr Námskeið í vor

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.