Félagsbréf - 01.02.1959, Síða 27

Félagsbréf - 01.02.1959, Síða 27
BJÖRN DANÍELSSON BLOM Þ. essi rauðu, bláu blóm bundust mínu hjarta, meðan sumar silfurróm söng mér daga bjarta, meðan gjöful sumarsól signdi blóm míns hjarta. Þegar anga indæl blóm úti um græna haga finnst mér þessi bláu blóm bundin alla daga mínu hjarta, minni sál, mínum bernskuhaga. Komið, gefið auðnum auð, öllum deilið gjöfum, kæru blómin, blá og rauð, bros á týndum gröfum, litlu blómin, ljós og rauð, líf á dauðra gröfum.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.