Félagsbréf - 01.02.1959, Blaðsíða 28

Félagsbréf - 01.02.1959, Blaðsíða 28
26 PÉLAGSBRÉF LlTIÐ HELGILJÓÐ yitlir hvítir fætur feta gegnum regnvotan skóginn meðan ljósin slokkna eitt og eitt og síðan bara rökkrið hvíslar þöglum orðum í eyru bleikra laufa. Oftar þegar haustsins gljúpu moldir drekka angan blóms og himins markar þessi ganga spor í svip þinn heimur. Sjá þú hvernig blæða undir hvítra fóta. Þannig gegnum óttu hljótt og sumum virðist einskis marks að leita því dáin eru ljósin aðeins stjarna blikar hátt í austri meðan þögnin hrópar til vor.

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.