Félagsbréf - 01.02.1959, Page 28

Félagsbréf - 01.02.1959, Page 28
26 PÉLAGSBRÉF LlTIÐ HELGILJÓÐ yitlir hvítir fætur feta gegnum regnvotan skóginn meðan ljósin slokkna eitt og eitt og síðan bara rökkrið hvíslar þöglum orðum í eyru bleikra laufa. Oftar þegar haustsins gljúpu moldir drekka angan blóms og himins markar þessi ganga spor í svip þinn heimur. Sjá þú hvernig blæða undir hvítra fóta. Þannig gegnum óttu hljótt og sumum virðist einskis marks að leita því dáin eru ljósin aðeins stjarna blikar hátt í austri meðan þögnin hrópar til vor.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.