Félagsbréf - 01.02.1959, Blaðsíða 48
46
PÉLAGSBRÉF
Eru aðeins nefndar „hann“, „sú ljós-
hærða“, „sú dökkhærða“, „sú fullorðna“
og „maðurinn með stimpilinn". Þau fara
ur vinnunni í lyftu og sú dökkhærða
treystir fullkomlega á öryggishemlana,
hin halda því þó enn fram að þeir geti
bilað. í allri þessari sögu er mikið um
tákn sem of langt yrði upp að telja hér.
1 þessum táknuin kemur fram persónu-
sköpun höfundar, sjálfum er þeim aldrei
lýst heint. Þau starfa þarna daginn út
og daginn inn:
— 100 B ....
Sú ljósliærða rennir skjalaknippinu
til þeirrar dö'kkhærðu. Seilist eftir
nýju og tekur að telja í því blöðin.
— 100 B, staðfestir sú dökkliærða
cftir að hafa snert flugliröðum fingr-
um liorn hvers skjals í knippinu.
Rennir því til hans.
— 100 B, liann hefur sannreynt, að
rétt sé talið í knippið og ýtir því til
þeirrar fullorðnu. Hún krossbindur
það seglgarni, rennir því til mannsins
með stimpilinn.
— 100 B ....
Maðurinn með stimpilinn lýtur
fram, augun sýnast holar tóftir og allt
hold úr vöngum ....
Högg, högg, högg.
.... eins og þrammað sé, þungt og
háttbundið .... þrammað sífellt í
sama spor ....
En einn dag bila öryggishemlarnir,
lyftan lirapar. Fólkið tryllist og sögum-
ar renna saman. Fólkið er allt í einu
fariö að ganga rimlahjólið mikla og
viðir þess kveina. Allt liringsnýst í of-
hoðslegri iðu, fólkið gengur og gengur,
hjólið snýst og snýst, fólkið verður að
ganga lijólið áfram, áfram, hlekkjað og
helbundið lijólinu. Allt virðist vonlaust,
menuirnir orðnir þrælar lijólsins án
nokkurrar vitneskju. Hin eilífa nótt
mannkynsins virðist runnin upp. Lesand-
inu situr með saltbragð í munni og spyr
livort nokkuð sé eftir nema finna upp
vél svo að maðurinn losni vlð þá kvöð
að lifa.
En það er ekki allt vonlaust í augum
höfundar. Spurningu bregður fyrir hvað
eftir annað: er einhver? Er einhver?
Og síðast vissa: það er einhver.
Guð?
Að lokum: Af ritdómum um Gang-
rimlahjólið og hvernig liöfundur liefur
brugðizt við þeim má ráða að menn
séu ekki á eitt sáttir hvernig heri að
skilja þessa bók. Ég held því alls ekki
fram að ininn skilningur sé sá eini rétti.
Og ég tel inig ekki lieldur færan um að
dæma hana. Ég lief aðeins verið beðinn
að lýsa lienni. Það hef ég reynt að gera.
En ég hef lesið Gangrimlalijólið og er
höfundi þakklátur fyrir þá ánægju sem
lesturinn veitti mér.
NjörSur P. NjarSvík.
Þórbergur ÞórSarson:
ItÖKKURÓPERAIV
Helgafell 1958.
Þetta þriðja, ótölusetta bindi sjálfs-
ævisögu Þórhergs, Rökkuróperan, fjallar
nær eingöngu um bernskuleiki lians og
bræðra lians og félaga á Breiðabólstaðar-
bæjunum í Suðursveit. Tæpast mun
þetta bindi bæta mildu við skáldfrægð
höfundar. Það er næsta viðburðasnautt
og snýst að langmestu leyti um höfund-
inn sjálfan, eins og önnur verk lians.
Sáralítið er um aðrar mannlýsingar. Þó
kemur fram athyglisverð lýsing á föður
lians í örfáuin sundurlausum setningum