Félagsbréf - 01.08.1959, Page 4

Félagsbréf - 01.08.1959, Page 4
SÍVAGÖ LÆKAIR Ettir itOIJIS PASTEMAK Þýðandi: SKÚLI BJARKAN Hvarvetna í vestrænum löndum er Sívagó lœknir talinn eitthvert stórbrotnasta skáldverk vorra tíma. Pólitískar æsingar og áróður og bann viS útgáfu bók- arinnar í ættlandi höfundar, ekkert af því haggar þeirri staSreynd, aS hér er um að ræða verk, sem eigi fyrnist. Aftan við bókina eru nokkur ljóð, sem Sigurður A. Magnússon hefur íslenzkað. Stærð bókarinnar er um 450 bls. Verð verður eigi hærra en kr. 118.00 (ób.), kr. 140.00 (ib.). Þessi bók átti upphaflega að vera júní-bók félagsins, en útkoma hennar dróst. Þeir, sem ekki óska að fá bókina og hafa tilkynnt félaginu það, þurfa ekki aÖ endumýja afpantanir sínar.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.