Félagsbréf - 01.08.1959, Síða 6

Félagsbréf - 01.08.1959, Síða 6
4 FÉLAGSBRÉF BÓKMENNTARÁÐ AB eins og það var skipað til síðasta aðalfundar 3. júní síðastl. Talið frá vinstri: Jóhannes Nordal, Eiríkur Ilreinn Finnbogason (ritstj. Félagsbréfa), Birgir Kjaran, Eyjólfur Konráð Jónsson (framkvstj. AB), Þorkell Jóhanncsson, Gunn- ar Gunnarsson, Kristján Albertsson, Tómas Guðmundsson, Kristmann Guðmundsson, Guðmundur G. Hagalín. Davíð Stefánsson vantar á myndina, en hann á einnig sæti í ráðinu. — Fjögur fyrstu starfsár Almenna bókafélagsins liefur bókmenntaráð þess verið skipað sömu mönnum, sem ávallt hafa verið endurkosnir á aðalfundum. Nú taldi bókmenntaráð æskilegt, að nokkur mannaskipti ættu sér stað í ráðinu. Til þess að tryggja að svo mætti verða samþykkti það á fundi í vetur, að einhvcrjir tvcir bókmenntaráðsmanna skyldu víkja sæti, en aðrir kosnir í þeirra stað. — Fyrir síð- asta aðalfund viku úr bókinenntaráðinu, samkvæmt úrdrætti, þeir Birgir Kjaran og Kristmann Guðmundsson. í þeirra stað voru kosnir á aðalfundi Höskuldur ólafsson, lögfræðingur, og Matthías Johannessen, blaðamaður.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.