Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 7

Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 7
RITSTJÓRNARGREINAR E'Jendur menningrarinnar á undanhaldi. ÞaS er öllum mönnum vitanlogt, aS þjóS vorri er nú, aS rojinni ein- angrun landsins og nýfengnu sjálfstæSi, margur vandi á höndum í menn- ingarefnum, og geta örlög hennar um langa jramtíS oltiS á því, hversu til tekst um ste/nu hennar á nœstu árum. Fyrir því er henni fátt mikil- vægara en aS gera sér sanna og rétta grein jyrir kjörum sínum og öllum aSstœSum. AuSsce rök liggja aS sama skapi til þess, aS félag vort mun í bókavali sínu haja umjram allt tvennt í huga: aS kynna Islendingum andlegt líf og háttu samtíSarinnar og glœSa áhuga þeirra og virSingu fyrir menningarerfSum sínum, sögu, þjóSerni og bók- menntum. Vér, sem kjörnir hófum veriS fyrstir stjórnendur og bókmenntaráSs- menn félagsins, höfum skiptar skoSanir á mörgum hlutum, og er raunar þarjlaust aS láta slíks getiS um frjálsa menn. En um þaS erum vér allir sammála, aS hamingja þjóSarinnar sé undir því komin, aS jajnan megi takast aS efla menningarþroska hennar og sjálfsvirSingu, og væntir Almenna bókafclagiS þess aS geta átt þar hlut aS máli. Treyst- um vér því, aS samhugur alls þorra almennings meS þessum megintil- gangi endist jélaginu til œskilegs brautargengis og giftusamlegra átaka. Þannig er komizl aS or'Si í ávarpi, sem ýmis helztu skáld og mennta- tnenn þjóSarinnar hirtu viS stojnun Almenna bókafélagsins hinn 17. júní 1955. Þar er m. ö. o. vakin atfvygli á þeirn meginvanda, sem í dag hvílir a íslenzku þjóSinni ■— vanda, sem sprettur af því, aS samhliSa heimt sjálf- stœSisins var einangrun landsins rofin og rás heimsviSburSanna orSin nákvœmlega jafn mikilvœg fyrir íslenzkan alþýSumann og leiStoga stór- þjóðar. En þrátt fyrir þessa staSreynd var hérlendis e.ngin stofnun, serti beinlínis hejSi þaS aS meginmarkmiSi aS sameina þá menn, sem aS vísu hefSu á mörgum hlutum ólíkar skoSanir — e.n töldu þó mestu varSa aS standa á verSi gegn þeim öjlum, sem ógna öllu mannkyni. ÞaS voru hér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.