Félagsbréf - 01.08.1959, Page 8

Félagsbréf - 01.08.1959, Page 8
6 FÉLAGSBRÉF engiri samtök um þaS aS reyna aS gera landslýS Ijóst, óháS öllum öSrum sko&unum og deilum, aS hann vœri þátttakandi í baráttu, sem háS vœri um heim allan um þaS, hvort frelsi og siSmenning œtti aS fá aS ríkja í framtíSinni. Þessi meginsjónarmiS hafa áreiSanlega ráSiS mestu urn þaS, hversu vinsamlega menn brugSust viS stofnun þessa félags, og í fullu samrœmi viS þau hlaul þaS svo aS verSa hlutverk félagsins aS ejla menningarþroska þjóSarinnar og sjálfsvirSingu — eins og í ávarpinu segir — því dS samhliSa því, sem um siSmenninguna er barizt, þá er þaS hún, sem viS höfum aS vopni. ÞaS er mcnningarþroski og sjálfsvirS■ ing einstaklinga og þjóSa, sem ejla verSur til sigurs. Og meSari menn og flokkar Ijá sig til samstarfs viS fjendur menningarinnar vegna ímynd- aSra stundarhagsmuna, þá á þetta félag mikilvœgum hugsjónum aS þjóna. Nú er engum þaS Ijósara en forráSamönnum félagsins, aS margt kann aS hafa fariS miSur en skyldi, en hitt skiptir sarnt meira máli, aS árang- urslaust hefur starfiS ekki veriS. ÞaS er t. d. ekki ýkjalangt síSan álit kommúnista í menningarcfnum var nokkurs konar hœstiréttur. ÞaS er ekki langt síSan rithöfundar og menntamenn áttu aSeins tveggja kosta völ, annaShvort aS gangast kommúnistum á hönd — eSa a. m. k. aS sýna þeim hlutleysi — semja friS viS djöfulinn eins og Idagalín orSar þaS —- eSa þá eiga á hœttu, uS almenningsálit, mótaS af fjandmönnum vestrœnnar menningar, bannaSi allar bjargir. Þetta hygg ég, aS hafi aS undanförnu mjög breytzt og á BókafélagiS þar áreiSanlega ríkan þátt. En þáltur þess er ekki eingöngu fólginn í þeirn 200 þús. eintökum bóka eSa 100 þús. ein- tökum Félagsbréfa, sem út hafa veriS gefin, heldur jafnframt og e. t. v. fyrst og fremst í samtakamœlti félagsins og þeim siSferSilega styrk, seni þaS hlýtur aS veita lýSrœSissinnuSum rithöfundum og í þeirri vörn, sem samstdSa þeirra innan félagsins er gegn árásum félagsskapar, sem er skipulagSur til mannorSsþjófnaSar. Hinu verSur svo ekki neitaS, aS Íslendingar eru enn býsna sinnulausir um ábyrgS þá, sem á þeim hvílir sem vestrænni lýSrœSisþjóS, og sjón- deildarhringurinn oft á tíSurn þrengri en slíkri þjóS sœmir. Hér verSur vitanlega ekki um þaS dœmt, hver áhrif Bókafélagsins hafa veriS í þa átt aS vekja íslendinga til vitundar um ábyrgS sína aS þessu leyti, cn lítil hljóta þessi áhrif aS haja veriS, ef aSrir eiga meginþáttinn í árangr- inum, svo sorglega strákslegir sem menn eru oft um þau cfni, sem mestu varSa.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.