Félagsbréf - 01.08.1959, Page 10
8
FÉLAGSBRÉF
fara meS þjónkun sína viS hann sem algert jeimnismál. Þetta fylgistap
kommúnista er augljósast meSal ungra menntamanna, rithöfunda og lista-
manna, og er flokknum því tilfinnanlegra sem hann hefur frá öndverSu
gert meiri gœlur viS þessa menn en nokkra aSra. Ekki er unnt aS sjá
fyrir, hversu víStœkar afleiSingar þetta getur haft fyrir kommúnistaflokk-
inn, en ef svo heldur áfram sem nú horfir, er ekki annaS sýnna en aS
hann verSi innan tíSar orSinn aS forsjárlitlu gamalmennaheimili.
Halldór Kiljan Laxness liefur nýlega látiS svo um mœlt í dönsku blaSi,
aS rithöfundar og listamenn eigi ekki aS vera vinnukonur stjórnmála-
flokka, og má þá vœntanlega líta svo á, aS sjálfur sé hann loks orSinn
afhuga slíkri atvinnubót. Um viShorf skáldsins til þeirrar vinnustéttar,
sem gegnir heimilisþjónustu, skal hér ekki rætt, en aS því frátöldu er
skilningur þess hér á réttri leiS, þó aS hann nái helzt til skammt: ÞaS
er engurn manni sœmandi aS inna af liendi nokkra þjónustu viS þá stefnu
eSa viS þann stjórnmálaflokk, scm er ber orSinn aS svikráSum viS þjóS
sína.
ÞaS er meginskylda og höfuSverkefni góSra og velviljaSra íslendinga
í öllum lýSrœSisflokkum aS losa þjóSina viS þann háska, vanvirSu og
óþrif, sem af kommúnismanum leiSir. SíSustu kosningar sýna berlega, aS
œ fleirum verSur þetta Ijóst, og vonandi telur þjóSin ekki lieldur eftir
sér á nœstu árum aS reka þann eftirminnílega flótta, sem góSu heilli er
þegar hafinn meSal málaliSsins í rauSu herbúSunum.
AlmeiuiingrKliluíaféltt;;.
/ Félagsbréjum 12 var aS því vikiS, hvort ekki vœri æskilegt aS stuSla
aS þróun nýs rekstrarforms atvinnutœkja hér á landi, svonefndra almenn-
ingshlutafélaga. Þótt hér sé talaS um nýtt rekstrarform, er ekki átt viS,
aS um sé aS rœSa nýja hugmynd, sem allt í einu hafi skotiS upp kollin-
um og líkleg sé til aS leysa aS fullu og öllu þau margvíslegu efnaliags-
vandamál, sem rísa í mannlegum samskiptum. Þvert á móti er um gamlu
grundvallarhugsun aS ræSa, sem framkvœmd hefur veriS í allríkum mæli
víSa um lönd, og eitt dœmi er þess, aS atvinnufyrirtœki hafi veriS stofnaS
hérlendis meS almennari þátllöku en líklegt er, aS annars staSar ha.fi
þekkzt. Er þar aS sjálfsögSu átt viS Eimskipafélag íslands hf.