Félagsbréf - 01.08.1959, Síða 11

Félagsbréf - 01.08.1959, Síða 11
FÉLAGSBRÉF 9 En þótt EimshipafélagiS sé enn starfrœht sem stórfyrirtæhi, er þar ehhi um aö rœSa neitt eiginlegt almenningshlutafélag í þeirri merhingu, sem orðið er notaS hér og hefur raunar aldrei veriS. Byggist þetta á því, aS íslenzh löggjöf hefur veriS meS þeim hætti, aS beinlínis er homiS í ve.g fyrir, aS menn geti haft eSlilegan arS af því fé, sem þeir leggja í slíh félög. ÞaS hefur svo aS sjálfsögSu aftur leitt til þess, aS hluthafarnir hafa fljótlega orSiS sheytingarlausir um fjárhagsafhomu fyrirtœkisins, aS öSru leyti en því, aS allir góSir borgarar ósha þjóSþrifajyrirtæhjum velgengni. Af þessum söhum, og þeim einum, hefur svo fariS, aS ehhi hafa fleiri verulega fjársterh fyrirtœhi veriS stofnuS me3 almenningsþátttöhu. Undan- shilin eru þó aS sjálfsögSu samtök samvinnumanna, en rehstrarfjár þeirra er aS mjög litlu leyti aflaS meS frjálsum framlögum almennings, auSvitaS af sömu ástœSum og áSur greindi, aS samvinnustefnan gerir ekhi ráS fyrir, °S menn njóti hagnaSar í smræmi viS framlagt fé. • Hér verSur hvorhi Eimshipafélag íslands né samtök samvinnumanna löstuS, enda livor tveggja samtöhin mynduS af hugsjónamönnum til aS Iramhvœma hin mihilvœgustu verhefni. Fram hjá hinu verSur þó ehhi gengiS, uS jélögin njóta í dag ekki þess styrhs og aShalds, sem almennur áhugi félagsmanna á haghvœmum rehstri á aS veita. Hlýlur þá skjótt aS gœta ýmissa þeirra áhrija, er gera opinberan rekstur óhagkvœmari en einha- rekstur, hversu hœfir sem forystumenn fyrirtæhjanna eru. Meginstyrhur almenningshlutafélags er sá, aS hluthafarnir fylgjast meS framhvœmdum þess af þeirri einföldu ástœSu, aS þeir œtla sér beinan hagnaS af rehstrinum. Stjórnendur eru þá valdir eftir dugnaSi og hagsýni °g stefnan mörhuS meS tilliti til hagnaSarvonar, óháS hagsmunum stjórn- málaflohha eSa áihveSinna ríkisstjórna. Þá hlýtur rehsturinn aS shila þjóS- urbúinu fullum afhöstum og þátttakendum réttlátari umbun fyrir aS hœtta fé sínu og taha virhan þátt í atvinnulífinu. AS þessu þarj nýshipun lögg- gjafarinnar aS miSa. En þótt allt þaS, sem aS framan segir, sé mihilvœgt, þá er hitt þó aicginatriSiS, áS víStœk almenningshlutafélög sherSa pólitísh völd, hrossa- haup, bitlinga, nefndafargan og spillingu, en shapa hcilbrigt valdajafnvœgi 1 þjóSfélaginu milli þegnanna og ríkisins. Jajnframt er rétt aS hafa þdS hugfast, aS löggjafinn á margháttuS ráS til aS tryggja þaS, áS ehhi skap- lst óeSlilegur tehju- eSa eignamismunur í þjóSfélaginu, svo aS almenn- mgshlutafélögin geta ehhi eingöngu tryggt frelsi þegnanna almennt gagn-

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.