Félagsbréf - 01.08.1959, Síða 12

Félagsbréf - 01.08.1959, Síða 12
10 FÉLAGSBRÉF vart rikisvaldinu heldur líka efnahagslegt frelsi einstaklinganna innbyr'Sis, m. ö. o. sjálfan grundvöll lýörceöisins. Þegar mál þetta er skoSdð öfgalaust og miðdS viS íslenzkar þjóðfélagsaS- stæSur, virSist því einsætt, aS þetta form atvinnurekstrar muni bezt henta, þegar lagt verSur frekar inn á þá braut stóriSju, sem þjóSinni er nauS- syn. Ætti þetta rekstrarform líka aS geta samrýmzt vel stefnu allra ís- lenzkra lýSrœSisflokka, þar sem þaS felur í sér jöfnuS, samvinnu og full afköst atvinnutœkjanna. Og síSast en ekki sízt tryggir þaS hina lýSrœSis- legustu stjórnarhœtti, þar sem þaS dreifir valdinu í þjóSfélaginu og gerir hinum efnaminni kleift aS taka virkan þátt í atvinnulífinu. Itjörninn sýnir klærnar. / þann mund sem þetta hefti Félagsbréfa var aS fara í pressuna, spurSust þau tíSindi, aS Rússar hefSu ákveSiS aS kaupa af íslendingum áttatíu þús- und tunruir saltsíldar til viSbótar viS þau fjörtíu þúsund, sem áSur hafSi veriS samiS um, aS þeir keyptu. Eins og mönnum er kunnugt keyptu Rúss- ar í fyrra citt hundraS og fimmtíu þúsund tunnur síldar og sömdu um kaupin fyrirfram eins og venja hafSi veriS. / upphafi núverandi síldar- vertiSar brá hins vegar svo viS, aS stórveldiS kippti aS sér hendinni og var látiS í veSri vaka, aS Rússar liygSust sjálfir veiSa sína síld. En skyndilega skýtur hér upp einum af œSstuprestum innkaupastofnunar rússneska ríkisins, einmitt um þaS leyti, sem íslendingar hafa fullsaltaS upp í gerSa sölusamninga. Eru nú hafnir miklir samningar, veizlur, ferSalög og kurteisisheimboS, en livorki gengur né rekur. Söltun er aS stöSvast og þunglega þykir horfa. Þá bregSur svo viS, aS skipuS er nefnd frá öllum þingflokkum til viSrœSna viS Rússann, og samstundis smellur í liSinn. Þarf naumast aS eySa aS því orSum, hvers vegna Rússar neituSu aS semja án þálttöku íslenzkra kommúnista, svo augljós er tilgangurinn. Húsbónda- valdiS í markaSsmálunum skyldi nú sýnt og íslenzkir lýSræSissinnar niSur- lægSir. Og geS okkar nœgSi ekki til aS firra smáninni. Þess vegna spyrja menn nú: Er þetta upphaf tímabils nýrrar þrœlmennsku, eSa nœgir þesst atburSur til aS opna augu þeirra, sem hingaS til hafa IjáS máls á því aS hlekkja þjóSina viSskiptalegum þrœldómsviSjum viS einvaldsríkin í bróSur■ legri samvinnu viS íslenzka erindreka þeirra?

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.