Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 15

Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 15
FÉLAGSBRÉF 13 og Katrínar Þórarinsdóttur frá Bakka í Bakkafirði. Var Þórarinn. móðurfaðir Gunnars skálds, fjör- og þrekmaður, sem mun hafa lagt nokkuð til mergsins í afa á Knerri. Afabróðir Gunnars skálds í föðurætt var séra Sigurður Gunnarsson á Hallormsstað, sem var höfuðklerkur og fræðimaður, gaf út elztu Iðunni og gerði tilraun til að semja skáldsögu, strax og út voru komnar báðar sögur Jóns Thoroddsens. Þegar Gunnar fæddist, var faðir hans ráðsmaður á Valþjófs- stað hjá bróður sínum, séra Sigurði Gunnarssyni yngra, síðar al- þingismanni. Sjö vetra fluttist Gunnar með foreldrum sínum að Ljótsstöðum í Vopnafirði, þar sem faðir hans varð brátt .hreppstjóri. En fyrsta sumarið þar eystra missti Gunnar móður sína. Var það þyngsta sorg bernsku hans og ein dýpsta reynsla ævi hans. Móður- minning heitir líka annað tveggja Ijóðakvera, sem prentuð voru eftir hann á Akureyri, þegar hann var aðeins 17 ára (1906). Sjálf- um mun honum nú ekki þykja mikið koma til skáldskapar þeirra. En svona snemma sagði eðlið til sín. Ein var köllun hans í lífinu. Hann „vildi stefna aðrar brautir en þá, sem honum var mörkuð fyrir fram samkvæmt fæðingu og umhverfi, . . . ákvað, sem sagt, að taka sér þegar fyrir hendur að keppa að því einu, er hugur ^ans stóð til: verða rithöfundur.“ Og árið eftir að ljóðakverin Ltlu birtust, fór hann „út í heiminn“, 18 ára (1907), til náms °g ritstarfa, að „safna vizku, reynslu og skilningi“. Þar var hann siðan búsettur nærfellt þriðjung aldar. Fyrir réttum 20 árum fluttist hann svo alkominn til Islands með fjolskyldu sína, fyrst að Skriðuklaustri, sem þau hjónin gáfu ís- lenzka ríkinu 9 árum síðar, er þau fluttust til Reykjavíkur. Nú er Gunnar. því miður sjúkur, svo að hann getur ekki dvalizt ller hjá okkur í kvöld. En hugur okkar dvelst hjá honum. II L'm aldamót hafði Jóhann Sigurjónsson flutzt til Danmerkur og ^n'átt tekið að gefa sig að leikritaskáldskap á dönsku. En þegar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.