Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 33

Félagsbréf - 01.08.1959, Qupperneq 33
FÉLAGSBRÉF 31 sé ekki langt undan. Það er eins og skrjáfi í runna, og nú heyri ég brest, kvistur brotnar undan þungum fæti. Heyrir Brynhildur þetta líka? Svipur hennar er svo óræður, en verður skyndilega sleginn ótta. Hún gengur beint framan að mér, hrindir mér hlæjandi frá sér, án þess að mæla orð. Svo fer hún, gengur mjúkum, léttum skrefum. En hvað ég kannast vel við þetta göngulag og þessar hreyfingar. Drottinn minn! Þegar hún er komin á móts við stóran runna, sprettur Dick þar upp og ætlar að grípa hana, en hún hrindir honum frá sér og tekur til fót- anna. Hún hleypur létt, eins og jörðin brenni hana. Ég horfi ýmist á eftir henni, eða á Dick, sem ég sé, að er valtur á fótunum. Hann teygar úr flösku, sem hann svo hendir frá sér inn í runn- ann. Síðan röltir hann af stað niður að vatninu. Að Skriðu (S K I D B O W) 1 Skriðuliverfi Míla heitir hús. I»ar hírist upp við barinn róna lið. l»ó fjórar mílur fyrir eina krús, l»eir fara mundu tárvotir á skrið. Utan þess húss er auðn off tregakvöl, eilítið gasljós blaktir yfir hjarni, álútar verur fika sig um fjöl, flötum beinum aðrar sitja í skarni. . . . kó arkað vœri um alla heimsins byggð, á cinni mílu hvergi sást slík hryggð . . . 1 Skriðu tröðum fjandinn fann þeim stað, sem friðlaust kvelur þorsti hór á jörð. Off cfi virðist ekki neinn um það, að eldar vítis sleikja þessa hjörð. New York, 5. marz 1953. Gísli Halldórsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.