Félagsbréf - 01.10.1960, Side 11

Félagsbréf - 01.10.1960, Side 11
félagsbréf <) HaldluuK sýndarrök. Þrátt fyrír hin miklu rassaköst, sem orS Krústjoffs í vor komu af stáö meSal íslenzkra kommúnista, og afar mikil rœSuhöld út um állt land, virS• ast „hernámsandstœSingar“ ekki hafa dottiS niSur á nein ný rök gegn varn- arstöSvum Atlantshafsbandalagsins hér. Einkum er hamráS á, aS stöSvar þessar bjóSi heim gífurlegrí hættu, og liggur þó í augum uppi, aS sú hœtta vofir því aSeins yfir, aS styrjöld skelli á. Og ef þa& yrSu örlóg mannkynsins, þá biSi vor sjálfsagt hiS sama og annarra, hvort sem hér vœru varnar- stöSvar eSa ekki, því aS þá yrSi eflaust kapphlaup um, hvor aSilinn yrSi á undan hingaS. Einnig tala þeir um, aS í varnarstöSvum þessum sé engin vörn, ef drœgi til styrjaldar. Er þar sannast aS segja, áS oss óar viS aS hugsa þá hugsun til enda, og er áreiSanlega ekki á valdi leikmanna aS segja til um, í hverju yrSi vörn í slíkum hildarleik og í hverju ekki. Enda var Atlantshafsbanda- lagiS ekki stofnaS meS neinu styrjaldarhugarfari, heldur til aS hindra út- þenslu einrœSis- og yfirgangsstefnu án þess áS sú hindrun leiddi til stríSs. Þetta hefur tekizt hingaS til, og er því ekki ófyrirsynju, áS kommúnistar hatast viS AtlantshafsbandalagiS. Hér vœru sjálfsagt ekki lýSrœSislegir stjórnarhættir, ef þetta bandalag hefSi ekki veriS stofnaS, og á sama viS um fleirí lönd. Þá er því slegiS föstu, aS menningu vorri og tungu staji hœtta af varnar- stöSvunum. Fyrír því eru engin rök fœrS, enda sennilegast, aS slík áhrij þeirra séu lítil eSa engin nú orSiS. Erlend múgáhrif á œskulýS landsins berast eftir allt öSrum leiSum: meS kvikmyndum, hljómplötum, fyrir meSal- gönau danshljómsveita, meS prentuSu máli alls konar og þ.á.m. íslenzkum dagblöSum. Um síSasta aSilann er svo komiS, aS engu er líkara en sum dagblöS hér séu beinlínis skrífuS fyrír unglinga, ekki til þess aS hafa á þau menntandi áhrif, heldur til aS gera blöSin útgengilegri meSal þessa aldurs- skeiSs. Hlýtur þetta allt aS skilja eftir sig nokkur merki, ekki sízt þar sem vér erum í eins konar millibilsástandi í menningarlegum efnum, hin gróna sveitamenning vor er aS þróast yfir í borgarmenningu, hvernig sem sú þróun tekst. Annars er algerlega órannsakaS mál, hvort íslenzkur œskulýSur er mjög mottœkilegur fyrír erlendum múgáhrifum, og bendir ýmislegt til, aS svo sé ekki. Af nokkrum unglingum, sem sýna ógeSfellda hegSun á götum og

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.