Félagsbréf - 01.10.1960, Side 21

Félagsbréf - 01.10.1960, Side 21
GUÐBERGUR BERGSSON: Gildi hugsjóna Eg heí oft heyrt ykkur segja og lesið orð ykkar og hríslað gleði um hörund mitt þegar þið steytið penna og munni og hnefa framan í ógnina: Þó vindurinn sé kallaður til að velta hafi yfir tún, og þó þið hlaðið upp valköstum, og þó þið krýnið djöfla til hásœta, og þó þið rignið myrkri úr sólinni, og þó þið leggið daginn í hramma nœtur, og þó þið leggið heim allan í rúst, og þó þið þurrkið allt líf út með dauða, þó það, mun mannsandinn að eilífu li'fa! Og eins og ég sagði áðan, þá hefur hríslað gleði um hörund mitt í trú á mátt hins mannlega anda og gildi hugsjóna. En eftir þá skammvinnu gleði, eftir andvöku hrifninnar hefur vaknað mér kyrrlát spurning: Hvar á hann þá að lifa?

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.