Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 43

Félagsbréf - 01.10.1960, Qupperneq 43
FÉLAGSBRÉF 41 meira en milljón bókum voru óþæg- indin og kvartanirnar sem það hafði í för með sér. Hvert bréfið kom á fæt- ur öðru: „Hvers vegna endurprentið þið þetta ekki?“ „Hvers vegna end- urprentið þið ekki hitt?“ „Hvenær ætlið þið eiginlega að gefa út þetta eða hitt? Öllum þessum bréfum gát- um við einungis svarað á þá lund að við værum ef til vill heimskir en við sæjum enga leið til að gefa út bækur án pappírs; að pappírs- skammtur okkar væri mjög lítill (pappír var skammtaður á stríðs- límunum. Þýð.) og af því að við urðum fyrir sprengju á röngurn tíma hefði okkur ekki verið veitt (og okk- ur var aldrei veitt) leyfi til að end- urbæta tap okkar eins og þeim sem urðu fyrir sprengingu í upphafi eða lok stríðsins. En það var ekki aðeins á þennan hátt sem við töpuðum. Hver rithöf- undurinn á fætur öðrum skrifaði okkur og sagði að eitthvert „gor- kúlufyrirtækið“ (nú nær öll liðin undir lok), sem spruttu upp á degi hverjum og færðu sér í nyt fáránleika pappírseftirlitsins, hefði sagt hon- um að þeir hefðu nægan pappír og hann sæi sig þess vegna til neyddan sð snúa sér til þeirra. Þessu ástandi voru gerð góð skil af Alan Moor- head í Daily Express en ég birti hér uokkrar glefsur úr grein hans: »Eitthvað undarlegt er að gerast í sambandi við bókaútgáfu og því nánar sem það er athugað þeim mun undarlégra er það. Ef þér skoðið auglýsingarnar í blöðunum munið þér sjá að útgef- endur eru alls staðar að skjóta upp kollinum. Ég hef komizt að raun um að 200 ný fyrirtæki hafa byrjað þau hagkvæmu viðskipti að sjá lestr- arþyrstum almenningi fyrir bókum síðan styrjöldin brauzt út og þau hafa nægan pappír gagnstætt hin- um eldri fyrirtækjum. Þegar pappírsskorturinn hófst í byrjun stríðsins skammtaði ríkis- stjórnin öllum þáverandi útgefend- um ákveðinn hundraðshluta miðað við pa]>pírsnotkun árið 1939 sem var afleitt ár fyrir bókaútgáfu. Núver- andi skammtur er 40 af hundraði. Þetta þýddi að öll eldri fyrirtæki þurftu að draga seglin stórlega sam- an og bókaútgáfa hefur aldrei full- nægt eftirspurninni. Allar sæmileg- ar bækur seljast upp á svipstundu. Einn af gömlu útgefendunum sagði við mig: „Hið versta sem fyrir mig gæti komið væri að fá metsölubók upp í hendurnar.“ En það er ekki á nokkurn hátt hægt að hindra starfandi prentara eða neinn annan í að gerast útgefandi hvenær sem honum sýnist. Og þar eð hann gaf ekkert út 1939 er ekki hægt að miða pappírsskammt hans við neitt. Hann getur keypt allan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.