Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 11

Félagsbréf - 01.12.1960, Síða 11
félagsbréf 9 stjóra við þœr. Það skal ekki lastað. Sum blöð halda uppi vikuleg- um dœgurlaga- og jass-siðum og launa ritstjóra við þœr. Látum bað vera. Ekkert dagblað heldur uppi bókmenntasiðu né lautiar rit- stjóra menningarmála. Það er hrópleg háðung — og meira en að. Lað er háski bókmenntum og menningu þjóðarmnar. Nlanda sigr laklegrn en blöðin. En það eru fleiri en blöðin, sem standa sig laklega i skrifum um bókmenntir. Bókmenntamenn þjóðarinnar virðast furðu þögulir, og hefur svo verið lengi. Það má heita óþekkt fyrirbrigði i landi voru, að skrifað sé um samtima skáld eða rithöfund annað en kveðjur á merkisafmœlum eða jarðarfarardögum. Ritkönnun og ritskýring- ar á samtiðarbókmenntum sjást aldrei eftir islenzka menn. Fœstum skáldum og rithöfundum samtimans hafa verið gerð nokkur skil oð gagni, og þá sjaldan þeitn er eitthvað sinnt, eru það helzt út- iendir menn, sem til þess verða, og hljóta þeir þó að standa verr að vigi i þvi efni en íslendingar. Bókin um Gunnar Gunnarsson er eftir Stellan Arvidson — gagnmerk bók, en þó vissulega miðuð við erlenda lesendur. Bœkurnar utn Halldór Kiljan Laxness eru eftir Peter Hallberg, merkar bækur lika. En islenzku bœkurnar um þá og alla hina eru enn óskrifaðar. Hvenœr gefst islenzkum bók- fnenntamönnum timi til að semja þær bækur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.