Félagsbréf - 01.12.1960, Side 30

Félagsbréf - 01.12.1960, Side 30
HANNES PETURSSON: Árni á Hlaðhamri Fann ég loksins íróun, fékk ég þráða svölun: hrundi blóð af hnífi, hrundi blóð í mold. Lengi hafði eg, lengi leitað þessa fylgsnis, riðið djúpa dali, dökk og nakin fjöll; þanið þreytta klára, þefandi sem tófa, hlustandi sem hundur, horfandi sem örn. Loks í litlum dali lagði reyk úr hóli, lágum lambahóli, lygnan, bláan reyk.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.