Félagsbréf - 01.12.1960, Page 30

Félagsbréf - 01.12.1960, Page 30
HANNES PETURSSON: Árni á Hlaðhamri Fann ég loksins íróun, fékk ég þráða svölun: hrundi blóð af hnífi, hrundi blóð í mold. Lengi hafði eg, lengi leitað þessa fylgsnis, riðið djúpa dali, dökk og nakin fjöll; þanið þreytta klára, þefandi sem tófa, hlustandi sem hundur, horfandi sem örn. Loks í litlum dali lagði reyk úr hóli, lágum lambahóli, lygnan, bláan reyk.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.