Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 37

Félagsbréf - 01.12.1960, Blaðsíða 37
NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK: FINNSKT ÆVINTÝRI /^ráhvít morgunþokan hvílir á finnska skerjagarðinum eins og mara. Ekkert sést nema ein og ein eyja sem virðist líða aftur með skips- hliðinni, eyðileg og döpur í fátæklegri birtunni. Lauf trjánna eru tekin að gulna og stofnarnir eru skorpnir þar sem þá ber við næstum litlausan hausthimininn. Og skipið líður áfram eins og svanurinn á Tuonela sem syndir fram og aftur á hinni svörtu á sem rennur milli lands lífsins og lands dauðans. — En skyndilega — eins og af kraftaverki — er eins og óþekkt hönd svipti burt þessari hrollköldu blæju sem hylur land og sjó — og við sjáum — að einnig hér breiðir María ullina sína til þerris á bláan himin. Og sólin. Sólin brýzt fram milli skýhnoðranna og baðar höfnina í Helsinki með lífgandi geislum sínum. Turnar borgarinnar teygja úr sér eftir nætur- hrollinn. Lífið er byrjað. — Við erum komin til lands lífsins. Finnland á sér langa sögu. Langt austur á eyðilegum sléttunum byrjaði vegurinn. Eftir langa göngu liittu hjarðmennirnir fyrir sér land viði vaxið. — En þetta er kannski ekki rétt byrjun. í mörg ár bjó Wáinámöinen úti á nafnlausri eyðisléttunni. Jörðin var auð og ófrjósöm, ekkert óx, enginn fugl söng. Og Wáinámöinen velti því fyrir sér liver ætti að rækta jörðina, hver ætti að gera jörðina frjósama. Sampsa, hinn ungi sonur akursins, gekk út og sáði. Hann sáði furu á ásun- um, grenitrjám á holtunum og hæðuin, lyngi á heiðunum, og kjarri í daln- um. Wáinámöinen gekk út og skoðaði verk Sampsa — og sjá — allar urt- irnar þrifust vel. En jurt guðanna — eikin — vildi ekki vaxa á bökkum> fljótsins. Eftir viku stigu fimm þernur vatnsins á land og skáru gras. Og Tursas reis upp úr hafinu, brenndi hey þernanna og lagði sáðkorn kærleik- ans í öskuna. Og eikin óx hratt, skaut greinum sínum til himins, trjákrónan nam við skýin svo að livorki sól né tungl náði að lýsa jörðina. Og það varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.