Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 41

Félagsbréf - 01.12.1960, Qupperneq 41
FÉLAGSBRÉF 39 ins gól í eikartrénu, féll gull af tungu hans og þar voru spennur kantelunnar gerðar. I lundinum sat ung kona og beiS elskhuga síns. Ekki grét hún, ekki heldur var hún glöð; hún raulaði fyrir munni sér kvæði um fegurð sumar- kvöldsins. Gef mér lokka þína, sagði Waindmöinen. Og hún gaf mjúka lokka sína: þeir urðu strengir kantelunnar. Waindmöinen sat á silfurhæðinni og söng, kantelan hvíldi á hnjám hans, og léttir fingur hans hrærðu strengina. Öll náttúran komst við af undrun og gleði. Bergmálið endurómaði milli fjallanna, huldir klettar hafsins stigu til yfirborðsins, fururnar hneigðu sig skjálfandi af gleði og blómin á eng- inu kysstu hvert annaö. Öll dýr skógarins, allir fuglar himinsins, allir fisk- ar hafsins, já maökarnir í moldinni færðu sig nær til að hlýða á þessa fögru tóna. Sjálfur björninn þrammaöi yfir sandinn og kleif upp í tré til að heyra betur, jafnvel örninn skildi ungana eftir í hreiðrinu og þúsund smáfuglar settust á axlir veiðimannsins. Tapio og allt hans fólk fór til fjallsins til að hlusta; Mielikki klæddi sig í bláa sokka og hafði rauða skóþvengi. Hinar undurfögru dísir loftsins settust á rauðgulhð ský. Dætur tungls og sólar misstu vefspólurnar af aðdáun. Konungur hafsins með sitt síða þangskegg stakk höfðinu upp fyrir yfirborðið á milli hrafnrósanna. Á sama hátt barst söngurinn til hjarta mannanna. Þegar kantelan ómaði í stofunni titraði þakið og það brakaði í gólfinu. Sú hetja fyrirfannst ekki, ekki maður eða kona, ungt eða gamalt, sem ekki grét af gleöi yfir ómum kantelunnar. Menn tóku ofan, unglingar beygðu hné sín til jarðar, litlar stúlkur gleymdu leik sínum. Aldrei, svo lengi sem tunglsgeislarnir höfðu speglazt í vötnunum, hafði nokkur heyrt svo fagra tóna. Or augum Wdinamöinens sjálfs hrundu tár í stríÖum straumum og hurfu í hafið. Hrafn- inn vildi ná þeim, en máninn var á undan. Hann fékk þessi dýrmætu tár, °g sjá, þau voru oröin að skínandi perlum. Wainámöinen stendur í bát sínum, sem rennur hægt frá ströndinni. í stað siglutrés hefur hann björk sem er eins og fórnartré, prýtt grönnum silkiböndum og öðru er skrýðir kvenhönd. Árarnar eru þegar á sínum stað. Á ströndinni stendur og situr KalevajólkiS sem hefur komið til að fylgja sínum mikla söngvara til hinztu ferðar og til að flytja honum síðustu kveðjur sinar. Alla beztu söngvana hefur hann sungið í síðasta skipti til endurminn- lngar og í bátnum hefur hann einnig sungiö og leikið, þar sem hann stendur ^eð annan fótinn á þóftunni með kanteluna hvílandi á hnénu. En fólkið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.